Meistararnir byrja á heimavelli

Dregið hefur verið í töfluröð fyrir Iceland Express-deild kvenna fyrir tímabilið 2009-10. Stefnt er að leika 1. umferðina miðvikudaginn 14. október. Íslandsmeistarar Hauka hefja leik á heimavelli gegn UMFG og nýliðar UMFN fá einnig heimaleik gegn bikarmeisturum KR. 1. umferðHaukar – Grindavík Hamar – Keflavík UMFN – KR Valur – Snæfell 2. umferð Hamar – […]

Elvar snýr aftur til Hauka

Bakvörðurinn Elvar Steinn Traustason er snúinn aftur í Hafnarfjörðinn eftir árslanga dvöl í Danaveldi. Elvar sem stundaði nám við háskóla í Aarhus hyggst leika með Haukaliðinu á komandi tímabili og sagði hann í samtali við heimasíðuna að ekkert annað hafi komið til greina en að spila í Hafnarfirðinum. Mynd: Elvar Steinn er snúinn aftur í […]

Kristinn til ÍR

Kristinn Jónasson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Hauka og mun leika með ÍR á komandi tímabili. Þetta hefur bæði komið fram á visi.is og karfan.is. Kristinn snéri aftur heim til Hauka fyrir síðasta tímabil eftir að hafa leikið með Fjölni í úrvalsdeildinni. Kemur brottfall Kristins til með að skilja eftir sig enn stærra skarð í […]

NM meistarinn Haukur á leið til Bosníu

Haukur okkar Óskarsson hélt utan í nótt til að spila með U-18 landsliðinu á EM sem að þessu sinni er haldið í Bosníu. Með sama liði varð Haukur Norðurlandameistari þegar liðið vann Finna í úrslitaleik með glæsibrag en það mót fór fram í Svíþjóð í lok maí. Í leiknum gegn Finnum skoraði Haukur 14 stig […]

19 ára liðið heldur til Túnis

19 ára landslið Íslands í handbolta hélt til Túnis í gær til að taka þátt í heimsmeistarakeppni U19 ára sem fer fram þar í landi. Fyrsti leikur liðsins er í dag gegn Púertó Ríkó Fjórir Haukastrákar eru í liðinu en það eru þeir Guðmundur Árni Ólafsson, Heimir Óli Heimisson, Stefán Sigurmannsson og Tjörvi Þorgeirsson. Ísland […]

Hilmar Geir í úrvalsliðinu

Hilmar Geir Eiðsson, leikmaður Hauka, er í úrvalsliði umferða 1.-11. hjá vefsíðunni Fótbolti.net. Er hann þar sem einn af þremur framherjum. Hilmar Geir hefur verið sjóðandi með liði Hauka en hann hefur skorað 5 mörk í deildinni það sem af er sumri. Hann setti m.a. þrumufleyg gegn Leikni í síðasta leik. Lið Hauka er í […]

Actavis endurnýjar við Kkd. Hauka

Á dögunum undirritaði körfuknattleiksdeild Hauka og Actavis undir áframhaldandi samstarfssamning þess efnis að Actavis verði áfram aðalstyrktaraðili Kkd. Hauka. Eru þetta mikil gleðitíðindi en Actavis hefur verið aðalstyrktaraðili Hauka undanfarin ár og er mikil ánægja með samstarfið. Undir samninginn undirrituðu Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Actavis, og Samúel Guðmundsson, formaður Kkd. Hauka. Mynd: Sigurður Óli Ólafsson og […]

a

  Mynd: Hilmar Geir Eiðsson að skora mark Hauka í leiknum en það var þrumufleygur langt utan að velli – stefan@haukar.is Það var skýjað á vellinum og lítið sást til sólar þegar Magnús Þórisson flautaði tilleiks. Það Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson sem átti fyrsta skot leiksins enmarkmaður gestanna varði vel. Leikurinn fór fremur rólega af […]

Jafnt á Ásvöllum

Haukar tóku á móti Leiknismönnum á Ásvöllum í kvöld en um var að ræða frekar spennandi leik. Haukamenn voru betri aðilinn í leiknum en áttu í basli við að klára færin sem þeir fengu. Það var skýjað á vellinum og lítið sást til sólar þegar Magnús Þórisson flautaði til leiks. Það Haukamaðurinn Hilmar Geir Eiðsson […]

Arnar Daði á leið til Finnlands með U17

Arnar Daði Arnarsson, leikmaður 3. flokks karla í handbolta, er á leið með U17 ára landsliði Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tampere í Finnlandi. Ísland er í riðli með Noregi, Króatíu og Finnlandi en fyrsti leikur strákanna er á mánudag gegn Norðmönnum. Um 40 keppendur fara á leikana frá Íslandi en einnig keppir Ísland í júdó, […]