Leikmenn Hauka í yngri landsliðum Íslands

Eins og greint var frá í morgun munu öll yngri landslið Íslands í handknattleik æfa um helgina. Búið var að tilkynna hópana hjá U-15 ára landsliði karla og kvenna á síðunni en Haukar eiga fleiri fulltrúa í hinum landsliðunum. Í U-17 ára landsliði kvenna eiga Haukar tvo fulltrúa, þær Gunnhildur Pétursdóttir og Guðrún Ósk Guðjónsdóttir. […]

U-15 ára landslið karla og kvenna

Um næstu helgi í tengslum við leiki A-landsliðs karla og kvenna munu öll yngri landsliðs Íslands í handknattleik æfa. Nú þegar er búið að tilkynna 30 manna hóp hjá U-15 ára landsliði karla og 30 manna hóp hjá U-15 ára landsliði kvenna. Í karlahópnum eru tveir leikmenn frá Haukum, markvörðurinn Gunnar Stefánsson og skyttan Adam […]

Hanna Guðrún til Póllands

Eins og fyrirsögnin segir til um, er Hanna Guðrún Stefánsdóttir leikmaður Hauka á leiðinni til Póllands. Ástæðan er sú að Júlíus Jónasson hefur valið 16 manna landsliðshóp sem mun halda að utan á morgun og leika í undankeppni HM kvenna. Hanna Guðrún hefur farið gjörsamlega á kostum í N1-deild kvenna í vetur og er langmarkahæsti […]

Haukamenn í handknattleiks landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik hefur valið 16 manna hóp sem mun halda til Þýskalands í vikunni og æfa þar og leika svo tvo æfingarleiki gegn Þjóðverjum um næstu helgi. Í hópnum að þessu sinni er einn leikmaður sem spilar með Haukum, Sigurbergur Sveinsson en hann hefur farið á kostum í undanförnum leikjum […]

Haukar fara í Evrópukeppni Bikarhafa

Meistaraflokkur karla í Handknattleik léku lokaleik sinn í F-riðli í Meistaradeildinni í gær á móti Vesprém frá Ungverjalandi. Strákarnir spiluðu vel framan af og staðan í hálfleik var 16-12 Vesprém í vil en í síðari hálfleik misstu strákarnir dampinn og 9 marka tap staðreynd 34-25 og þáttöku liðssins í Meistaradeildinni lokið í ár. Þrátt fyrir […]

ATH EYÐA þessari FRÉTT!!!!!

Meistaraflokkur karla í Handknattleik léku lokaleik sinn í F-riðli í Meistaradeildinni í gær á móti Vesprém frá Ungverjalandi. Strákarnir spiluðu vel framan af og staðan í hálfleik var 16-12 Vesprém í vil en í síðari hálfleik misstu strákarnir dampinn og 9 marka tap staðreynd 34-25 og þáttöku liðssins í Meistaradeildinni lokið í ár. Þrátt fyrir […]

Unglingaflokkur steinlá gegn Keflavík

Unglingaflokkur karla sem ekki hafði tapað leik steinlá gegn Keflavík á Ásvöllum fyrr í kvöld. Keflavík gerði út um leikinn í þriðja leikhluta þegar þeir 30 stig gegn aðeins 11 stigum Hauka og unnu á endanum 76-109. Helgi Einarsson var stigahæstur Haukamanna með 30 stig og 6 fráköst. „Þeir fóru illa með okkur í kvöld.” […]

10. flokkur kvenna í A-riðil

10. flokkur kvenna gerði góða ferð á Selfoss síðustu helgi þegar þær sigruðu B- riðil og komust í A- riðil. Stelpurnar sem byrjuðu í C- riðli hafa farið upp mót eftir mót og því augljóslega sterkur hópur á ferð. Hér á eftir má lesa smá ferðasögu sem þjálfari þeirra, Hanna Hálfdanardóttir skrifaði.     Ferðin […]

Myndir og Video frá Ungverjalandi

 Meistaraflokkur karla í Handknattleik leikur í dag sinn síðasta leik í Meistaradeildinni í Ungverjalandi á móti Veszprem Leikurinn hefst klukkan 17:00 að staðartíma. Heimasíðan komst á snoðir um myndir og videoklippu af strákunum á æfingu og hægt er að sjá þér hér að neðan en myndirnar eru af Stuðningsmanna síðu Vesprém           […]

Karfa: 11. flokkur karla áfram í bikar

Haukar mættu ÍR á Ásvöllum í gærkvöldi í bikarslag. Bæði liðin voru nokkuð þunnskipuð vegna veikinda og meiðsla, en svo fór að Haukar fóru með sigur af hólmi 57-41. Lið Hauka (stig): Jón Steinar (18), Guðmundur Sævarsson (17), Guðmundur Darri (15), Sindri (4), Jóhannes (3), Bragi.