Haukastelpurnar handhafar allra titlanna sem keppt er um

Haukastelpurnar eru nú handhafar allra sex titlanna sem keppt er um í kvennakörfunni eftir ad lidid tryggdi sér sigur á Landsmótinu um sídustu helgi en lidid lék _á undir merkjum IBH. Haukalidid vard Islandsmeistari í apríl, deildar- og bikarmeistari í febrúar og svo Powerademeistari og meistari meistaranna í október á sídasta ári. _etta er í […]

Sex Haukastúlkur á topp 20 listanum á Landsmótinu

_ad var ekki nóg med ad Kristrún Sigurjónsdóttir hafi skorad flest stig leikmanna IBH á Landsmótinu heldur skoradi heldur enginn annar leikmadur á mótinu fleiri stig en hún. Kristrún skoradi tíu stigum meira en Unnur Tara Jónsdóttir og María Ben Erlingsdóttir úr Keflavík sem komu henni næstar. IBH átti sex leikmenn á topp 20 yfir […]

Kristrún stigahæst en Unnur Tara efst á flestum listum

Haukastelpurnar tryggdu í gær IBH sinn fyrsta Landsmótstitil en 25. Landsmótinu lauk í Kópavogi í gær. IBH vann alla fimm leiki sína á mótinu _ar á medal 26 stiga sigur á Keflavík í úrslitaleiknum. Kristrún Sigurjónsdóttir var stigahæst í lidi IBH á Landsmótinu en Unnur Tara Jónsdóttir var efst í fráköstum (ásamt Telmu Björk Fjalarsdóttur), […]

Fleiri bikarar til Hauka

Haukastelpur unnu Keflavík í dag mjög örugglega í úrslitaleik Landsmótsins. Nánar verdur fjallad um mótid sídar. Til hamingju Haukar Mynd: Sigurlid Hauka á Landsmótinu – Stebbi@karfan.isHaukastelpur unnu Keflavík í dag mjög örugglega í úrslitaleik Landsmótsins. Nánar verdur fjallad um mótid sídar. Til hamingju Haukar Mynd: Sigurlid Hauka á Landsmótinu – Stebbi@karfan.is

Jafnt í baráttuleik

Meistaraflokkur Haukar mætti Selfoss í blíðskaparveðri á Ásvöllum fimmtudaginn 5. júlí en búist var við hörku leik því fyrir leikinn voru Haukar í efsta sæti með 17 stig en Selfoss með 13 stig í 3. sæti. Byrjunarliðið var þannig í þessum leik að Amir var í markinu eins og venjulega, í vörninni voru Þórhallur Dan(fyrirliði), […]

,,vona ad ,,kjúklingarnir“ haldi áfram á sömu braut“

Haukar spiludu sinn annan leik í dag gegn UMSK (Breidablik). Mikil barátta einkenndi lekinn og var hann jafn og spennandi fram á lokamínúturnar.Haukar byrjudu af miklum krafti og var ljóst ad _eir ætludu ad syna leikmönnum Breidabliks ad _eir yrdu erfidir vidureignar á komandi vetri. Stúlkurnar okkar léku líka í dag gegn HSK og höfdu […]

Sigur í fyrsta leik

Stelpurnar unnu nokkud audveldan sigur á UMSK í gær á Landsmótinu. Lokatölur voru 50-15 og áttu Haukar aldrei í erfidleikum. Stelpurnar unnu nokkud audveldan sigur á UMSK í gær á Landsmótinu. Lokatölur voru 50-15 og áttu Haukar aldrei í erfidleikum.

,,Menn hafa áhuga á _ví sem _eir eru ad gera

Haukastrákar byrjudu ágætlega gegn Keflavík en ljóst var fljótt í hvad stefndi. Keflvíkingar gjörsamlega eignudu sér teyginn og var erfitt fyrir lágvaxid Haukalid ad berjast vid slánana í Keflavík. Keflavík vann leikinn 32-45 eftir ad stadan í hálfleik hafdi verid 11-24. Mynd: Sigurdur Einarsson skoradi 4 stig fyrir Hauka – Stebbi@karfan.is Haukastrákar byrjudu ágætlega gegn […]

Sigur og tap

Landsmót U.M.F.I. hófst í dag. Strákarnir spiludu vid Keflavík og töpudu 32-45. Margir nyjir leikmenn fengu ad spreyta sig. Haukur Oskarsson(16 ára) var stigahæstur med 7 stig. Stelpurnar unnu audveldan sigur á UMSK 50-15. Stigahæst var Unnur Tara Jónsdóttir med 14 stig. Mynd: Kristín Fjóla stjórnadi leik Hauka í dag – Stebbi@karfan.isLandsmót U.M.F.I. hófst í […]

Sveinn Omar yfirgefur Hauka

Enn einn leikmadurinn hefur ákvedid ad yfirgefa herbúdir Hauka en Sveinn Omar Sveinsson gekk til lids vid Stjörnuna á dögunum. Sveinn hefur leikid allan sinn feril med Haukum og _ó ad hann sé 26 ára var sídasta tímabil var hans fyrsta. Sveinn hefur átt í miklum vandrædum med meidsli en virdist vera kominn á réttu […]