Úrslit Getraunaleiks Hauka

1x2Getraunaleik Hauka er nýlokið. Leikurinn hófst í september og léku 22 lið   25 umferðir.

Úrslit  eru  nú kunn.

  1. sæti:  BALDRAR með 41 stig
  2. sæti: HAUKAFEÐGAR með 40 stig
  3. sæti: HIST með 38 stig

Lokahóf með verðlaunaafhendingu verður haldið mánudaginn 29. maí kl. 20 í Forsalnum.

Þar verður stutt skemmtidagskrá með ljúffengum veitingum. Eru þátttakendur hvattir til að mæta og taka með sér gesti.

Lokastöðuna má sjá á haukar.is    GetrauniGetraunaleik Hauka er nýlokið. Leikurinn hófst í september og léku 22 lið   25 umferðir.