Viðurkenningarhátíð Hauka 2015

landsliðsfólk Hauka 2015Á Gamlársdag var haldin hin árlega Viðurkenningahátíð Hauka þar sem besta íþróttafólk ársins  var heiðrað og landsliðsfólk félagsins kynnt. Hátíðin hófst á ávarpi formanns félagsins, Samúels Guðmundssonar. Síðan voru kallaðir fram og kynntir allir þeir sem tekið hafa þátt í verkefnum hinna ýmsu landsliða Íslands í handbolta, fótbolta og körfubolta – samtals 92.

Þá var lýst kjöri besta íþróttafólks og þjálfara félagsins á árinu 2015.

Íþróttakona Hauka 2015: Auður Íris Ólafsdóttir körfuknattleikskona

Íþróttakarl Hauka 2015: Gedrius Morkunas handknattleiksmaður

Íþróttaþjálfari Hauka 2015: Óskar Ármannsson handknattleiksþjálfari

 

Auður Íris íþróttakona hauka 2015

óskar ármanns þjálfari Hauka 2015

 

 

 

 

 

Eftirtaldir voru tilnefndir íþróttafólk Hauka 2015

Íþróttakona Hauka 2015
Auður Íris Ólafsdóttir körfuknattleikskona ársins
Elín Jóna Þorsteinsdóttir handknattleikskona ársins
Elísabet Rós Birgisdóttir Hlaupakona ársins
Eva Ósk Gunnarsdóttir karatekona ársins
Hildigunnur Ólafsdóttir knattspyrnukona ársins

Íþróttakonur Hauka 2015

 

 

 

 

 

Íþróttamaður Hauka 2015
Björgvin Stefánsson knattspyrnumaður Hauka
Giedrius Morkunas handknattleiksmaður Hauka
Karl Rúnar Þórsson hlaupamaður Hauka
Kári Jónsson körfuknattleiksmaður Hauka
Máni Hrafn Stefánsson karatemaður Hauka

Íþróttamenn Hauka 2015

 

 

 

 

 

Þjálfari ársins
Kristján Ó Davíðsson karateþjálfari Hauka
Luka Kostic knattspyrnuþjálfari Hauka
Marel Örn Guðlaugsson körfuknattleiksþjálfari Hauka
Óskar Ármannsson handknattleiksþjálfari Hauka

Þjálfarar Hauka 2015