Opið fyrir umsóknir á Afrekslínu Hauka til 12. ágústs

Seinni umsóknarfrestur til þess að sækja um í Afreksskóla Hauka (8.-10. bekkur) eða Afrekssvið Hauka (framhaldsskóli) er til 12. ágústs. Takmarkað af plássum er í boði í Afreksskólann og EKKI VERÐUR TEKIÐ Á MÓTI UMSÓKNUM EFTIR AÐ UMSÓKNARFRESTURINN RENNUR ÚT!

Smelltu hér til að senda inn umsókn og/eða lesa þér til um Afrekslínu Hauka.

ATH! Þeir sem sóttu um fyrr í sumar þurfa EKKI að sækja aftur um. Umsækjendum berast svör við umsóknum sínum  þann 17. ágúst.