Hægt að kaupa miða á fjórða leik Hauka – KR á netinu í forsölu

Knattspyrnufélag Reykjavíkur  vilja benda á og hvetja alla að tryggja sér miða á leikinn á laugardaginn í forsölu en miðasala hefur verið opnuð á netinu. Það er því óþarfi að standa í röð í miðasölunni! Við hlökkum til að fá sem flesta í heimsókn í Frostaskjólið og vonum að allir skemmti sér vel.

Allar upplýsingar má finna hér að neðan.

Sjáumst í KR!

https://www.facebook.com/events/585657818462044/