Fyrsti leikur í Lengjubikar karla í dag

Ljósm.: Hafliði Breiðfjörð, Fotbolti.net

Meistaraflokkur karla leikur gegn Leikni Reykjavík í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið.

Leikurinn hefst klukkan 18:15 í Egilshöllinni.

Við hvetjum alla sem sjá sér fært að mæta og styðja styðja strákana okkar til sigurs.

Leikjaniðurröðunin í Lengjubikarnum í ár hjá strákunum er eftirfarandi:

11. febrúar 18:15 Leiknir R. – Haukar (Egilshöll)
17. febrúar 12:00 Stjarnan – Haukar (Kórinn)
25. febrúar 16:00 Haukar – Víkingur Ó. (Akraneshöllin)
10. mars 12:00 Keflavík – Haukar (Reykjaneshöllin)
17. mars 13:00 Haukar – Fjölnir (Gaman ferða völlurinn)