Andlátsfrétt

Látinn er góður Haukafélagi, Vilhjálmur G. Skúlason, 90 ára að aldri.

Vilhjálmur gékk ungur til liðs við Hauka og átti þar glæstan feril.

Hann var í handboltaliði Hauka í 2. fl. sem varð Íslandsmeistari í tvígang, 1944 og 1945,

Íslandsmeistari 2. deildar með m.fl.liði ÍBH í knattspyrnu 1958.

Sat í stjórn félagsins 1943 og varaformaður 1949 – 1952.

 

Félagið sendir fjölskyldu Vilhjálms innilegar samúðarkveður.