Hertar aðgerðir í íþróttahúsum vegna þriðju bylgju COVID 19.

 

Athugið! Neðagreindar reglur eru framlengdar til 12. október nk

Hertar aðgerðir í íþróttahúsum vegna þriðju bylgju COVID 19.

Neðangreindar reglur gilda til 12. október.

  • Aðgengi áhorfenda á leiki og æfingar barna eru bannaðar.
  • Foreldrar og forráðamenn séu ekki viðstödd æfingar og frístundastarf barna.
  • Foreldrar og forráðamenn fylgi fyrirmælum um innkomu inn í íþróttahúsin.
  • Starfsemi sem ekki tengist íþróttahúsunum sé ekki leyfð t.d óformlegt íþróttastarf fullorðinna sem ekki tilheyrir ÍSÍ.

Þessi tilkynning er í samræmi við tilmæli frá Almannanefnd Höfuðborgarsvæðisins B.S.

Knattspyrnufélagið Haukar.