Stórleikur í bikarnum í kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur í 16. liða úrslitum Coca-Cola bikars karla þegar að meistaraflokkur karla í handbolta fær ÍR í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:30. Leikurinn í kvöld verður þriðji leikur félagana á tímabilinu en áður hafa liðin mæst tvisvar sinnum í deildinni. Liðin mættust fyrst í fyrsta leik tímabilsins í Schenkerhöllinni en þá unnu […]

Stelpurnar í handboltanum fara af stað á ný

Á morgun, þriðjudag, er komið að því að meistaraflokkur kvenna hefji leik á ný eftir landsliðspásuna sem hefur verið undanfarnar vikur en þá fá þær Gróttu í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 20:00. Liðin hafa mæst einu sinni áður á tímabilinu en þá höfðu Haukastelpur betur í hörkuleik 23-20 eftir að hafa verið yfir í hálfleik […]

Selfoss kemur í heimsókn

Eftir góðan sigur á Aftureldingu á mánudaginn er komið að næsta leik hjá strákunum í meistaraflokki karla í handbolta þegar að Selfoss kemur í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:30 á sunnudaginn. Fyrir leikinn eru Haukamenn í 3. sæti deildarinnnar með 10 stig á meðan Selfoss er í 5. sæti með 8 stig. Eins og fyrr […]

Flottur sigur í Garðabæ

Meistaraflokkur karla fór í gær í fyrsta útileik tímabilsins þegar að þeir héldu í Garðabæinn og léku á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn voru bæði lið með 4 stig úr 3 leikjum og liðunum var spáð á svipuðum stað í deildinni fyrir tímabilið. Því var búist við hökuleik milli tveggja góðra liða. Haukmenn tóku frumkvæðið eftir […]

Hafnarfjarðarslagur í kvöld

Þeir verða ekki stærri leikirnir í byrjun tímabils en Haukar á móti FH. Það er einmitt leikurinn sem bíður áhorfenda í kvöld þegar að svarthvíta liðið úr Hafnarfirði mætir í Schenkerhöllina kl. 20:00. Bæði lið hafa unnið báða sína leiki í byrjun tímabils en FH rúllaði yfir Fram í fyrstu umferð og vann svo nauman […]

Stelpurnar komnar á blað

Meistaraflokkur kvenna lék í gær sinn annan leik í Olísdeild kvenna þegar að liðið heimsótti Gróttu en liðunum var spáð á svipuðu reiki og því mátti búast við hörkuleik. Sú varð raunin en mikið jafnræði var með liðunum mest allan leikinn en Haukasteplur voru þó með frumkvæðið en þær komust meðal annars í 9 – […]

Glæsilegur sigur á ÍBV

Það var sannkallaður stórleikur hja strákunum í meistaraflokki í handbolta í gær þegar að Eyjamenn komu í heimsókn. Þessi lið hafa marga hildina háð síðustu ár og því ekki við öðru að búast en að framhald yrði á því. Það voru gestirnir sem byrjuðu mun betur en eftir um 10 mínútur voru Eyjamenn yfir 6 […]

Handboltatímabilið komið af stað

Það var mikið um dýrðir í Schenkerhöllinni í gær þegar að meistaraflokkar karla og kvenna hófu leik í Olísdeildunum í handbolta. Það voru strákarnir sem riðu á vaðið þegar að þeir mættu ÍR en ÍR eru nýliðar í deildinni en hafa styrkt sig vel fyrir tímabilið og því um hörkuleik að ræða. Það voru Hauka […]