Það verður sannkallaður stórleikur í 16. liða úrslitum Coca-Cola bikars karla þegar að meistaraflokkur karla í handbolta fær ÍR í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:30. Leikurinn í kvöld verður þriðji leikur félagana á tímabilinu en áður hafa liðin mæst tvisvar sinnum í deildinni. Liðin mættust fyrst í fyrsta leik tímabilsins í Schenkerhöllinni en þá unnu […]