Sverrir Þorgeirsson sigraði á unglingameistaramóti Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Sigurinn var mjög sætur þar sem flestir af efnilegustu skákmönnum okkar Íslendinga tóku þátt. Vegna búsetu og félags utan Reykjavíkur gat Sverrir ekki gert tilkall til titilsins, en hann sigraði engu að síður á mótinu. Haukamenn, sem og aðrir Hafnfirðingar, geta verið afar stoltir […]