Eimskip hf. sigraði á fyrirtækjamóti Skákdeildar Hauka

Fyrirtækjamót Skákdeildar Hauka og Skákfélags Hafnarfjarðar var haldið þriðjudaginn 28. apríl sl. Alls tóku 42 fyrirtæki þátt og eftir spennandi undanrásir komust 10 fyrirtæki í úrslit. Eftir spennandi úrslitakeppni lauk mótinu með sigri Eimskip hf. Í sætunum þar á eftir komu fyrirtækin Mjöll Frigg hf., og Sjóva. Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarðar […]

Sumarmót skákdeildar 2015

Firmamót skákdeildar verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 2015 og hefst kl. 19:30.  Mótið verður að þessu sinni sumarmót. Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu. Við hvetjum alla skákáhugamenn til að mæta á skemmtilegt skákmót. Eftirtalin fyrirtæki taka […]

Æfingatafla Skákdeildar

Við höfum opnað fyrir skráningar á námskeiðin sem verða í boði hjá skákdeildinni. Skráningar fara nú í gegnum Sportabler. Engar fjöldatakmarkanir. https://www.sportabler.com/shop/haukar/haukarskak Skák verður kennd tvisvar í viku í vetur. Fyrsta æfing vetrarins 3. september. Byrjendur og yngri: Þriðjudagar: 17:00-18:00 Fimmtudagur: 17:00-18:00 Lengra komnir og eldri: Þriðjudagar: 18:00-19:00 Fimmtudagur: 18:00-19:00 Nauðsynlegt er að kunna mannganginn. […]

Graníthöllin sigraði í fyrirtækjamóti Skákdeildar Hauka

Graníthöllin fyrirtækjameistari Skákdeildar Hauka tímabilið 2014 Fyrirtækjamót Skákdeildar Hauka var haldið þriðjudaginn 29. apríl sl. Alls tóku 46 fyrirtæki þátt og eftir spennandi undanrásir komust 8 fyrirtæki í úrslit. Eftir úrslitakeppni þar sem úrslit réðust í síðustu umferð, lauk mótinu með sigri Graníthallarinnar. Jöfn í 2-4 sæti voru Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G Jónsson og […]

Graníthöllin sigrar fyrirtækjamót skákdeildar

Fyrirtækjamót skákdeildar Hauka var haldið þriðjudaginn 29. apríl sl. Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurækt, Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Verkalýðsfélagið Hlíf, Hafnarfjarðarbær, Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky Fried Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarðar, Hlaðbær – Colas hf., Tannlæknastofan Flatahrauni […]

Firmamót skákdeildar 2014

Firmamót skákdeildar verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2014 og hefst kl. 19:30.  Mótið verður að þessu sinni sameiginlega páska og sumarmót.   Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu. Við hvetjum alla skákáhugamenn til að mæta á skemmtilegt skákmót. […]

Veturinn 2013-2014

Deildin hefur skákæfingar fyrir fullorðna í vetur frá kl. 19:30 á þriðjudagskvöldum. Æfingarnar eru staðsettar í félagsaðstöðunni á Ásvöllum og eru allir velkomnir. Þær eru ókeypis. Félagið rekur einnig unglingastarf og eru æfingar einu sinni í viku, einnig á þriðjudögum frá kl. 17:00-18.00. Ef þátttaka er mikil er hópnum skipt í annars vegar byrjendur og […]

Biskup Íslands heimsótti Ásvelli

Síðastliðinn mánudag heiðraði biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, Haukana með heimsókn hingað í Íþróttamiðstöðina. Í för með biskupi voru fulltrúar af biskupsstofu auk sóknarprests Ástjarnarsóknar og formanns sóknarnefndar. Farin var skoðunarferð um húsið og starfsemi félagsins kynnt gestunum. Að lokum voru fram bornar léttar veitingar og biskupi afhent gjöf til minningar um ánægjulega heimsókn.

Firmamót skákdeildar

Firma páskamót skákdeildar Firma páskamót skákdeildar verður haldinn þriðja í páskum eða nánar tiltekið þriðjudaginn 2. apríl , kl. 19:30. Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu.   Eftirfarandi félög og fyrirtæki eru skráð í keppnina:Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf ,Alcan […]