Um liðna helgi tóku 9 krakkar frá Haukum þátt í Stúlkna og drengjameistaramóti Reykjavíkur. Stóðu krakkarnir sig allir með prýði og fékk ég sérstakar kveðjur eftir mótið hversu glæsilegur hópur þetta hefði verið. Í Opnum flokki fékk Tristan Nash Openia Silfurverðlaun í flokki keppenda í 2011 árgangi. Finnur Dreki lenti í 5. sæti í yngri […]