Nokkrar skákir fóru fram í Boðsmótinu í gærkvöldi 11. maí. Í A-riðli Davíð-Bergsteinn 0,5-0,5. Í B-riðli Kjartan-Svanberg 1-0. Hjörvar-Árni 0,5-0,5. Í C-riðli Marteinn-Sverrir Þ 0-1. Guðmundur-Ingþór 1-0. Næsta umferð verður ekki fyrr en laugardaginn 3.júní en eftir á að tefla margar frestaðar eða flýttar skákir og verða nokkrar tefldar á mánudaginn 16.maí að Ásvöllum. Stöðuna […]