Frestaðar/flýttar skákir í Boðsmóti

Nokkrar skákir fóru fram í Boðsmótinu í gærkvöldi 11. maí. Í A-riðli Davíð-Bergsteinn 0,5-0,5. Í B-riðli Kjartan-Svanberg 1-0. Hjörvar-Árni 0,5-0,5. Í C-riðli Marteinn-Sverrir Þ 0-1. Guðmundur-Ingþór 1-0. Næsta umferð verður ekki fyrr en laugardaginn 3.júní en eftir á að tefla margar frestaðar eða flýttar skákir og verða nokkrar tefldar á mánudaginn 16.maí að Ásvöllum. Stöðuna […]

Skákæfing 2/5.

Við vorum 6 sem mættum á æfinguna fyrir rúmri viku síðan og var tefld þreföld umferð. Geir sýndi það og sannaði að hann er í mikilli framför um þessar mundir. Hann gerði sér lítið fyrir og fékk 2,5 vinning gegn Daníel og var óheppinn að fá aðeins hálfan gegn Varða. Lokaskák Geirs og Varða endaði […]

3. umferð Boðsmótsins

Sjö skákir fóru fram í gær. Úrslit: A-flokkur: Davíð-Omar 0-1 Sigurbjörn-Bjarni 1-0 Þorvarður-Stefán 1/2-1/2 Staðan: Sigurbjörn 2 af 2 Omar 1,5 af 2 Davíð 1,5 af 3 Bjarni 1,5 af 3 Jóhann 1 af 2 Bergsteinn 1 af 2 Þorvarður 1 af 3 Stefán Freyr 0,5 af 3 B-flokkur: Kjartan-Daníel 1-0 Hjörvar Steinn-Sverrir Örn 1-0 […]

Aðstoð óskast.

Sælir félagar það vantar menn til aðstoðar á laugardaginn 6.5 í ca 2 tíma. Milli 13-15. Það er Haukadagurinn og við verðum með fjöltefli og kannski smá kennslu. Áhugasamir vinsamlegast látið mig vita hið fyrsta í síma 821-1963. Formaðurinn

Úrslit á Haukaæfingum 11.og18.apríl

Úrslit á Haukaæfingu 11.apríl Heldur slök mæting var þetta kvöldið. Tefld var tvöföld umferð og fór svo að lokum að Varði og Daníel deildu sigrinum. Úrslit: 1. Varði og Daníel með 10,5 vinning af 12 3. Stefán P. með 9 4. Geir með 5 5. Kristján með 4 6. Rúnar með 3 7. Herbert með […]

Boðsmótið 1.maí

Flokkakeppni Boðsmótsins hófst í gær, 1.maí. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur: Bjarni-Jóhann Helgi: 0,5-0,5 Stefán Freyr-Davíð: 0-1 Bergsteinn-Þorvarður: 1-0 Staðan (tefldar skákir innan sviga): Davíð 1,5 (2) Bjarni 1,5 (2) Sigurbjörn 1 (1) Jóhann 1 (2) Bergsteinn 1 (2) Omar 0,5 (1) Þorvarður 0,5 (2) Stefán 0 (2) B-flokkur: Daníel-Hjörvar Steinn: 0,5-0,5 Auðbergur-Kjartan: 0-1 […]

Skólaskákmóti í eldri flokki lokið.

Einungis tveir þátttakendur kepptu um titil Skólaskákmeistara Hafnarfjarðar í eldri flokki. Geir Guðbrandsson í Hvaleyrarskóla vann félaga sinn Kristján Ara Sigurðsson sem einnig er í Hvaleyrarskóla 2-0 í tveimur 25 mínútna atskákum. Þeir hafa því báðir tryggt sér sæti á Kjördæmismóti Reykjaness í skólaskák sem haldið verður í Garðabergi, Garðabæ sunnudaginn 14. maí næstkomandi kl. […]

Svanberg sigraði skólaskákmótið

Svanberg Már Pálson sigraði örugglega í yngri flokk skólaskákmóts Hafnarfjarðar sem haldið var á þriðjudag. Svanberg ásamt Agli Eiríkssyni munu verða fulltrúar Hafnarfjarðar í yngri flokki á Reykjanesmótinu í skólaskák þar sem tveir fulltrúar munu tryggja sér sæti á Landsmóti. Alls tóku 19 keppendur þátt og urðu úrslit eftirfarandi: Röð Nafn Ár Skákstig Skóli Vinn. […]

Boðsmótið – Dagskrá flokkanna

Fyrstu fjórar umferðarnar verða tefldar 1, 4, 8 og 15.maí en eins og stendur er ekki komið á hreint hvenær tvær síðustu umferðarnar fara fram. A-flokkur. 1.umferð, 1.maí: Bjarni-Jóhann Omar-Sigurbjörn Stefán F-Davíð Bergsteinn-Þorvarður 2.umferð, 4.maí: Sigurbjörn-Bjarni Jóhann-Bergsteinn Davíð-Omar Þorvarður-Stefán F 3.umferð, 8.maí: Bjarni-Davíð Jóhann-Sigurbjörn Omar-Þorvarður Bergsteinn-Stefán F 4.umferð, 15.maí: Þorvarður-Bjarni Davíð-Jóhann Sigurbjörn-Bergsteinn Stefán F-Omar 5.umferð: […]

Lokaumferð riðlakeppni Boðsmótsins

Riðlakeppni Boðsmóts Hauka kláraðist í gærkvöldi (24.apríl). Úrslitin í fimmtu og síðustu umferðinni urðu: A-riðill Einar G. Einarsson-Auðbergur Magnússon 0-1 Þorvarður F. Ólafsson-Hjörvar Steinn Grétarsson 1-0 Páll Sigurðsson-Davíð Kjartansson 0-1 B-riðill Kjartan Guðmundsson-Bjarni Sæmundsson 0,5-0,5 Ingþór Stefánsson-Stefán Már Pétursson 1-0 Bergsteinn Einarsson-Jón Magnússon 1-0 C-riðill Svanberg Már Pálsson-Árni Þorvaldsson 0,5-0,5 Guðmundur Guðmundsson-Sverrir Þorgeirsson 0-1 Jóhann […]