Opnað hefur verið fyrir skráningu í skákina næsta vetur. Æfingar verða einsog áður á þriðjudögum og fimmtudögum. Yngri hópur byrjendur verða kl 17-18 Eldri hópur lengra komin verða kl 18-19 Nauðsynlegt er að þeir sem komi á æfingar kunni mannganginn. Nýr yfirkennari hefur tekið við af Jóhönnu sem er orðinn Forseti Skáksambands Íslands. Yfirkennari verður […]