Skák veturinn 2024-2025

Opnað hefur verið fyrir skráningu í skák veturinn 2024-2025.
Ef að systkynaafsláttur kemur ekki inn vinsamlegast bíðið neð skráningu og hafið samband í haukarska@simnet.is
Skráning fer fram á Sportabler undir Haukar, Skákdeild.
Athugið að árgjaldið hefur hækkað til að standa undir kostnaði.
sjá skýringu og frekari upplýsingar á Sportabler skráningarsíðunni.
https://www.abler.io/shop/haukarskak