Endurnýjaðir hafa verið samningar við þrjá af efnilegustu leikmönnum Hauka í meistaraflokki þá Emil Barja, Hauk Óskarsson og Örn Sigurðarson til 2 ára. Við undirritun samninga kom fram hjá Samúel Guðmundssyni formanni Körfuknattleiksdeildar Hauka að samningarnir við Emil, Hauk og Örn væru mikið ánægjuefni fyrir Hauka því með því væru Haukar að tryggja sér þann […]