Sævar og Ragna Margrét mikilvægust á lokahófi körfunnar

Lokahóf körfuknattleiksdeildar var haldið á dögunum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið sem var að klárast og það gert upp í máli og myndum. Fjölmenni var á hófinu sem var eitt það stærsta sem körfuknattleiksdeildin hefur haldið. Sævar Ingi Haraldsson og Ragna Margrét Brynjarsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir og eru vel að viðurkenningunni komin […]

Stúlknaflokkur í undanúrslitum

Stúlknaflokkur spilar í undanúrslitum í Íslandsmótinu í dag laugardag kl: 17:00. Lið Hauka hefur verið í 2 til 3 sæti í öllum túrneringum í vetur. Haukar spila í dag við Njarðvík sem hefur barist hefur við Hauka um 2 sætið í allan vetur. Búast má við mjög spennandi leik og eru stuðningsmenn Hauka hvattir til […]

Körfuboltabúðir Hauka um páskana

Körfuknattleiksdeild Hauka verður með körfuboltabúðir dagana 18. – 20. apríl fyrir yngstu aldurshópana í páskafríinu hjá grunnskólunum. Þessar æfingabúðir miðast við aldurshópinn sem er í 1. – 7. bekk (6 – 12 ára). Æfingartíminn er frá 13:00 – 16:00 en búðunum mun verða aldursskipt. Í yngsta aldurshópnum mun verða farið í grunnatriði körfuboltans auk þess […]

Flautukarfa Kára

Kári Jónsson tryggði Haukum íslandsmeistaratitilinn í 9. flokki karla á sunnudaginn síðastliðinn er hann skoraði úr glæsilegu þriggja stiga skoti. Fjölnir TV sýndi alla leiki sem fóru fram um helgina og náðu skoti Kára í mynd og hafa nú gefið það út á netinu. Sigurkörfuna má sjá í meðfylgjandi myndbandi en þar fer Örvar Þór […]

9.flokkur Íslandsmeistarar

Fyrsti íslandsmeistara titil Hauka á 80 ára afmælisárinu kom í hús á sunnudaginn þegar 9.flokkur karla í körfu vann frábæran og mjög eftirmynnilegan sigur á Stjörnunni í miklum baráttu leik. Haukar voru undir megin hluta leiksins en börðust eins og ljón og gáfust aldrei upp og unnu að lokum magnaðan sigur með flautukörfu á síðustu […]

Undanúrslit yngriflokka um helgina

Um helgina fara fram undanúrslit yngri flokka í körfuknattleik og eiga Haukar þrjá fulltrúa þar. Spilað verður á föstudag og laugardag og úrslitin sjálf fara svo fram á sunnudaginn. Allir leikir fara fram í Laugardalshöllinni. Unglingaflokkur ríður á vaðið en þeir hafa titil að verja. Þessir kappar unnu fyrir skemmstu gull í Bikarkeppni KKÍ og […]

Haukar úr leik í IE deildinni

  Haukar voru slegnir út úr úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í gær þegar þeir mættu Íslands- og deildarmeisturum Snæfells í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Leikurinn var jafn allan fyrri hálfleikinn og náðu Haukar flottu starti líkt og í öðrum leiknum. Snæfellingar leiddu með fjórum stigum í hálfleik 46-42. Í seinni hálfleik dró aðeins úr […]

HAUKARAR ÚTKALL ÚTKALL

Vegna fjölda óska hefur verið ákveðið að það fari rúta kL 16:00 frá Ásvöllum. Liðið fer kl: 14:30 ásamt 30 stuðningsmönnum. Nú eru um 20 sæti eftir til að fylla rútuna sem fer kl: 16:00 frá Ásvöllum.   UPPFÆRT 14:10 – NOKKUR SÆTI ERU ENN LAUS Baldur Óli tekur á móti pöntunum í rútuferð á […]

HAUKARAR ÚTKALL ÚTKALL

Körfu “snillingarnir” hjá Hópbílum hafa ákveðið að bjóða stuðningsmönnum Hauka far á  50% afslætti þ.e. á 1.000 kr báðar leiðir á leikinn við Snæfell. Nú verða allir stuðningsmenn Hauka að skella sér á leikinn á morgun í Stykkishólmi og sjá okkar menn landa sögulegum SIGRI  á deildarmeisturum Snæfells.   Strákarnir hafa sýnt í tveimur síðustu leikjum […]