Haukar hafa ráðið til starfa nýjan þjálfara á meistaraflokk kvenna en Henning Henningsson sagði starfi sínu lausu fyrir skemmstu. Nýr þjálfari mfl. kvk. verður Bjarni Magnússon en hann er fyrrum leikmaður meðal annars Hauka og á síðustu leiktíð var hann aðstoðar þjálfari karlaliðs Fjölnis. Kkd. Hauka hefur sent í kjölfar ráðningarinnar eftirfarandi fréttatilkynningu. Bjarni Magnússon […]