Það má með sanni segja að sópurinn hafi farið á loft í Keflavík í kvöld því Haukar unnu stór sigur á liði Keflavíkur og sópaði liðinu 3-0 út úr undanúrslitum. Haukar spiluðu án Írisar Sverrisdóttur sem og Guðrúnar Ámundadóttur og tóku því aðrir leikmenn stærra hlutverk og skiluðu sínu afar vel. Leikurinn fór jafnt af […]