Sverrir Sverrisson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið haukastúlkurnar Gunnhildi Gunnarsdóttur, Helenu Sverrisdóttur og Rögnu Margréti Brynjarsdóttur til að leika með liðinu sem tekur þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Osló, Noregi, dagana 23.-27. maí. Allur hópurinn:Gunnhildur Gunnarsdóttir · HaukarHelena Sverrisdóttir · Good Angels KosicePálína Gunnlaugsdóttir · KeflavíkPetrúnella Skúladóttir · NjarðvíkMargrét Kara Sturludóttir · […]