Haukar hafa farið vel af stað í 1. deildinni eftir áramót og sigrað alla þá fjóra leiki sem liðið hefur spilað. Haukar unnu öruggan sigur á Hetti og FSu í fyrstu tveimur leikjunum og unnu svo sex stiga sigur á Hamri í baráttunni um annað sætið. Hamar vann Haukaliðið fyrir áramót eining með sex […]