Tvö Haukalið eru í eldlínunni um helgina á úrslitahelgi yngri flokka í körfubolta. Að þessu sinni er leikið í Njarðvík og spila stelpurnar í 9. flokki og strákarnir í 10. flokki til undanúrslita. Stelpurnar mæta Tindastóli kl. 9.00 í fyrramálið og strákarnir mæta heimamönnum í Njarðvík kl. 13.30. Allir leikir helgarinnar eru í beinni útsendingu […]