Árlegur kynningar og blaðamannafundur KKÍ er núna í fullum gangi þar sem spá liðanna er opinberuð og skrifað verður undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun á Domino’s deildunum. Haukum er spáð 2. sæti í Domino’s deild kvenna á meðan strákunum er spáð 8. sæti karla megin. Spá liðanna í Domino’s deild […]