Haukar hefja leik í Dominos deild karla núna á föstudaginn þegar Valsmenn mæta til leiks í Schenker-höllina. Valsmenn komu ásamt Haukum upp í deild þeirra bestu og verður gaman að sjá hvernig liðin spjara sig í fyrsta leik. Emil Barja fyrirliði Haukaliðsins er var brattur þegar Haukasíðan náði tali af honum og segir mikla eftirvæntingu […]