Spá liðanna opinberuð

Árlegur kynningar og blaðamannafundur KKÍ er núna í fullum gangi þar sem spá liðanna er opinberuð og skrifað verður undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun á Domino’s deildunum. Haukum er spáð 2. sæti í Domino’s deild kvenna á meðan strákunum er spáð 8. sæti karla megin.   Spá liðanna í Domino’s deild […]

Dagskrá Hauka í Dominos-deildinni

Nú gefst fólki tækifæri á að prenta út dagskrá Hauka í Dominos-deild karla og kvenna en gert hefur verið sérstakt dagatal með öllum leikjum liðanna í deildinni. Dagskránna má finna hérna til vinstri á síðunni og er hún í pdf formi. Skjalið er í stærð A3 og því þarf mögulega að gera einhverjar breytingar í […]

Dominos-deildin hefst á morgun

Dominos-deild kvenna hefst á morgun þegar Haukastelpur halda suður með sjó og spila við ný krýnda meistara-meistaranna, Keflavík. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er spilaður í TM-höllinni. Haukar hafa farið vel af stað og spiluðu til úrslita um Lengjubikarinn eftir að hafa unnið alla sína leiki í riðlakeppninni. Litlu mátti muna að fyrsti titill hafi […]

Breyting á tíma árgangamótsins

Nú fer árlegt árgangamót Hauka í körfuknattleik að bresta á en það verður haldið núna laugardaginn 5. október. Þar sem að húsið okkar er þétt setið á laugardaginn þarf að seinka mótinu um klukkustund og hefst það því kl. 17:00 í stað 16:00 eins og auglýst hefur verið. Endilega látið þessa breytingu berast til þeirra […]

Styttist í árgangamótið

Árlegt árgangamót í körfuknattleik verður haldið á laugardaginn næstkomandi og er verið að taka við skráningum á fullu. Það stefnir í svipaða þátttöku og síðustu ár en alltaf má gera betur og er það ósk nefndarinnar að þetta mót verði stærra og stærra með hverju árinu. Spilaður verður körfubolti milli árganga frá kl. 16:00 – […]

Haukum tókst ekki að landa Lengjubikarnum

Haukar mættu Val í úrslitum Lengjubikarsins í Njarðvíkum í dag. Haukar urðu að sætta sig við þau hlutskipti að vera í tapliðinu í dag en Valur stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa unnið 64-63 í dag. Sigurinn var ekki alveg eins tæpur og lokaúrslitin gefa til kynna því Lele Hardy smellti niður þrist rétt […]

Haukar – Valur í úrslitum fyrirtækjabikars KKÍ á sunnudaginn

Mfl. kvenna í körfuknattleiki leikur til úrslita í fyrirtækjabikars KKÍ á sunnudaginn kl. 17:00 í Njarðvík. Haukastelpurnar hafa verið að spila mjög vel og unnið alla leiki sína nokkuð örugglega í þessari keppni. Valsstúlkur hafa líka verið nokkuð öflugar og unnu sannfærandi sigur í síðasta leik sínum á móti Grindavík á útivelli og má því […]

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Haukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks. Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele […]

Haukar í úrslit Lengjubikarsins

Haukastelpur tryggðu sér í gær sigur í B riðli Lengjubikarsins með öruggum sigri á KR 61-44. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda KR ávalt með sterkt kið en að þessu sinni mættu KR stelpur ekki tilbúnar til leiks. Bjarni þjálfari gat leyft sér að spila jafnt á öllum 12 leikmönnum Hauka  og hvíldi hann Lele […]