Haukar urðu fyrsta liðið til að leggja Keflavík að velli í vetur er þær tóku á móti þeim í Schenkerhöllinni í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrsta leikhluta en eftir það stungu Haukastúlkur af. Allt liðið spilaði einstaklega vel og var hittnin og sóknarhreyfing eins og best gerist. Vörnin var líka þétt og gáfust […]