Haukar heimsækja Stjörnuna

Haukar mæta Stjörnunni í fimmtu umferð Domino’s deildar karla í körfuknattleik í kvöld en leikið verður í Ásgarði, Garðabæ. Haukar hafa farið vel af stað í deildinni og sitja í 4. sæti með 6 stig. Góður sigur vannst gegn Snæfelli í síðustu umferð og eru Haukar staðráðnir í að halda áfram á sigurbrautinni. Leikurinn hefst […]

Haukastúlkur fá toppliðið í heimsókn í kvöld

Kvennalið Hauka í körfu fær topplið Keflavíkur í heimsókn í Schenkerhöllina í kvöld kl. 19:15. Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila einstaklega vel í byrjun tímabils og hafa unnið alla 7 leiki sína í deildinni og munu því koma með fullt sjálfstraust í þennan leik. Haukastúlkur sigruðu síðasta leik sinn á móti Hamri á erfiðum útivelli […]

Ívar: Aðal málið að fá heimaleik

Nú þegar búið er að spila í 32 liða úrslitum bikarsins og draga í 16 liða úrslitum er vert að kanna aðeins stöðuna á liðinu og setti haukar.is sig í samband við Ívar Ásgrímsson, þjálfara karlaliðsins, og kastaði á hann nokkrum spurningum. Haukar sigruðu lið KFÍ í frekar döprum leik þar sem Haukar sýndu allt […]

Haukar fá Snæfell í 16 liða úrslitum

Dregið var í 16. liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla og kvenna í dag og ljóst að það verða flottir leikir fram undan. 9 af 12 liðum í Úrvalsdeild komust áfram í 16 liða úrslit og alls verða fjórir úrvalsdeildar slagir í umferðinni. Haukar koma til með mæta Snæfell í Schenker höllinni en Haukar unnu einmitt […]

Haukar áfram í 16. liða úrslit

Haukar gerður góða ferð vestur á Ísafjörð þegar þeir lögðu lið KFÍ í 32. liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla. Það verður seint sagt að spilamennska beggja liða hafi verið upp á marga fiska en Haukar náðu að leiða leikinn allt frá öðrum leikhluta og unnu að endingu, 61-66. Sigurður Þór Einarsson og Haukur Óskarsson voru stigahæstir […]

Haukar B taka á móti Skallagrími

Haukar B taka á móti Skallagrími annað kvöld í 32. liða úrslitum í Poweradebikarsins.Í ljós þess að færri munu komast að en vilja hefur verið ákveðið að miðasala á leikinn hefjist kl. 04:00 í nótt og búist er við því að allir miðar verði orðnir seldir um 7:00 í fyrramálið. Jafnframt hefur verið ákveðið að […]

Haukar stóðust áhlaupið

Eftir miður góða niðurstöðu úr leik Hauka og Snæfells í Domino‘s deild kvenna var komið að strákunum okkar að berja á karlaliði Snæfells. Fyrir leikinn höfðu Haukar ekki unnið deildarleik gegn Snæfell á Ásvöllum síðan 2003 og kominn tími til að hleypa ekki Snæfellingum burt með enn einn sigurinn. Jón Ólafur Jónsson (Nonni Mæju) opnaði […]

Snæfellingar höfðu betur í jöfnum leik

Haukar og Snæfell mættust í Domino‘s deildum karla og kvenna í gærkvöld og skiptu liðin með sér sigrum. Snæfell náði sigri í kvenna leiknum en í karlaleiknum voru Haukar sterkari aðilinn. Vel var mætt á völlinn í boði Valitor og urðu áhorfendur ekki sviknir yfir spennunni sem boðið var upp á af leikmönnum. Leikur Hauka […]

Valitor býður á leik

Sannkölluð körfubolta veisla verður á Ásvöllum á miðvikudaginn þegar Haukar mæta Snæfell í Domino‘s deildum karla og kvenna. Valitor, sem nýverið flutti höfuðstöðvar sínar í Hafnarfjörð, ætlar að bjóða öllum frítt á leikina og því kjörið tækifæri til að mæta og horfa á flottan körfubolta. Bæði lið Hauka eru á góðu skriði og unnu síðustu […]

Öflugur sigur Hauka í Breiðholti

Haukar gerðu góða ferð í Hertz hellinn í gærkvöld þegar liðið mætti ÍR í þriðju umferð Domino‘s deildar karla. Skemmst er frá því að segja að yfirburðir Haukaliðsins voru töluverðir og sigraði liðið 87-113.  Haukar byrjuðu af miklum krafti og fór Terrence Watson fyrir liði Hauka en hann skoraði fyrstu sex stig Hauka og fjögur […]