Stelpurnar í 10.flokki kvenna voru að tryggja sér bikarmeistaratitilinn eftir glæsilegan sigur á Keflavík. Vörnin og breiddin í Haukaliðinu skilaði þessum sigri fyrst fremst þar sem allir leikmenn Hauka voru að skila góðum leik. Bikararnir halda því áfram að streyma á Ásvelli. Haukarnir byrjuðu leikinn af krafti og náðu 12-3 í byrjun og […]