Haukastúlkur toppuðu frábæra seríu með frábærum leik í kvöld sem endaði á 30 stiga rústi er þær unnu Keflavík 88-58.Áhorfendur fjölmenntu í Schenkerhöllina og var gaman að sjá Haukastúkuna fulla. Haukar kláruðu einfaldlega leikinn í öðrum leikhluta þar sem þær áttu 16-0 kafla og komust Keflavíkurstúlkur ekki í takt við leikinn eftir það. […]