Fjölnir – Haukar í kvöld kl. 19:15 í Dalhúsum

Gríðarlega mikilvægur leikur er í kvöld hjá strákunum í Dominos deildinni er þeir spila við Fjölnir í Dalhúsum kl. 19:15. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið en Haukarnir eru að berjast bæði fyrr því að tryggja sig í úrslitakeppnina og um leið að reyna að ná heimavallarrétti í fyrstu umferð, en gríðarlega þéttur pakki er […]

Mikilvægur leikur Haukastúlkna í kvöld gegn Grindavík

Haukar munu etja kappi við Grindavík í Dominos deild kvenna í kvöld, miðvikudaginn 21. janúar, kl. 19:15. Þessi sömu lið áttust við síðast liðinn laugardag í 8. liða bikarkeppni KKÍ og þar höfðu Grindvíkingar betur eftir frábæran framlengdan leik. Sá leikur var vel spilaður af báðum liðum og áttu Haukastelpurnar einn sinn besta leik á […]

Haukar – Snæfell fimmtudaginn 15. janúar kl. 19:15

Í kvöld, fimmtudaginn 15. janúar, er fyrsti heimaleikur strákanna í Dominos deildinni í körfu. Snæfellingar koma í heimsókn og er leikurinn gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Haukar hafa tapað síðustu tveim leikjum sínum, báðum útileikjum, og hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit í þeim leikjum. Með sigri geta strákarnir komist aftur í toppbaráttuna […]

Haukastúlkur til Keflavíkur í kvöld

Stórleikur er í Dominos deild kvenna í kvöld er Haukastúlkur fara í TM höllina og etja kappi við Keflavíkustúlkur kl. 19:15 Keflavík situr í öðru sæti deildarinnar en Haukar í því þriðja. Haukar geta skotist upp í annað sætið með sigri og því er leikurinn gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Þetta er þriðji leikur liðanna […]

Nýja árið hefst á stórleik í Dominos deild kvenna

Snæfells stúlkur mæta í Schenkerhöllina í kvöld kl. 19:30. Haukar og Snæfell hafa háð harða baráttu í síðustu leikjum og má segja að um háspennu hafi verið að ræða í báðum leikjum þessara liða á þessu tímabili. ATH að leikurinn verður sýndur beint á sporttv en ekki á haukatv. Snæfell hefur unnið báða leikina eftir […]

Landsliðsfólk Hauka 2014

Alls fengu 113 leikmenn og iðkenndur Hauka viðurkenningu fyrir að hafa verið í landsliði eða verið valinn til æfinga með landsliðum á síðasta ári. Í ár var sett nýtt og glæsilegt met hvað þennan fjölda varðar en á síðasta ári fengu 76 leikmenn og iðkenndur Hauka þessa viðurkenningu. Eftirtaldir fengu viðurkenningu: KSÍ Arnar Aðalgeirsson: U-21 […]

Karen og Haukur íþróttamenn Hauka 2014, Patrekur þjálfari ársins

Karen Helga Díönudóttir og Haukur Óskarsson voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl Hauka fyrir árið 2014. Þá var Patrekur Jóhannesson kjörinn þjálfari ársins. Eftirfarandi eru umsagnir þau sem fylgdu kjörinu: Karen Helga Díönudóttir handknattleikskona hefur leikið allan sinn feril hjá Haukum. Hún á að baki fjölda landsleikja með yngri landsliðum. Hún átti mjög gott tímabil síðasta […]

Haukar eiga 113 landsliðsmenn

Ræða Formanns Hauka á viðurkenningahátíð Hauka Kæru Haukamenn gleðilega hátíð! Áður en viðurkenningahátíð Hauka hefst vil ég minnast mikils Haukamanns Lofts Eyjólfssonar sem lést í gærmorgun. Loftur var á sínum yngri árum öflugur knattspyrnumaður og mikill markaskorari fyrir Hauka. Hann verður stjórnarmaður í knattspyrnudeild 1980 og síðan formaður 1985 – 87. Hann sat í aðalstjórn […]