„Leikurinn var ágætlega spilaður en ég hef séð fallegri körfubolta.” sagði Emil þegar síðan heyrði í honum hljóðið eftir sigur gegn KR í gær. Unglingaflokkur hefur gert góða hluti það sem af er vetri en þeir hafa sigrað bæði Fjölni og KR og eru Valsmenn næstu fórnarlömb. Emil sagði að mikið þarf að bæta spilamennskuna […]