Haukar gerðu góða ferð í Vestubæinn í dag. Fyrr í dag fór Unglingaflokkur með sigur af hólmi gegn KR og nú fyrir ekki svo löngu siguraði meistaraflokkur kvenna KR stúlkur, 53-72. Stelpurnar lögðu grunn að góðum sigri sínum í fyrri hálfleik en staðan var 29-47 Haukum í vil. Haukarstelpur léku afar góðan bolta og gáfu […]