Pétur: ÍR er með tvær kynslóðir af Haukamönnum

Haukar mæta ÍR í 32 liða úrslitum Subwaybikarsins í kvöld á Ásvöllum kl. 19:15. Ljóst er að Haukaliðið mun selja sig dýrt en þeir slógu einmitt út úrvalsdeildarlið í fyrra í 32 liða úrslitum þegar Breiðablik gerði ekki svo góða ferð í fjörðinn. Leikurinn er fyrir margt athyglisverður en þarna mætast þeir bræður Pétur og […]

Henning: Við ætlum okkur sigur

Haukar mæta Val í Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum í kvöld kl. 19:15. Ljóst er að þetta verður hörku barátta þar sem að bæði lið eru á sama stað í töflunni. Henning Henningsson þjálfari veit að þetta verður hörku leikur. „Valsstúlkur hafa komið sterkar til leiks og eru þær á sama stað í töflunni […]

Pétur: Verður verðugt verkefni fyrir Örn og Davíð

Það er vonandi að það verði húsfyllir í kvöld á Ásvöllum þegar Höttur mætir í heimsókn og spilar við Hauka í 1. Deild karla í körfunni. Höttur situr sem stendur í efsta sæti 1. deildar ásamt KFÍ sem að Haukar töpuðu fyrir síðustu helgi. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka segir það verði verðugt verkefni að stöðva […]

Haukar mæta Hamri í kvöld

Haukar mæta liði Hamars í kvöld í Iceland Express deildinni þegar liðin mætast í Hveragerði. Ljóst er að þetta verður hörku leikur og hefur heimavöllur Hvergerðinga oft verið erfiður ljár í þúfu. Henning þjálfari segir liðið vel stemmt og að góður stígandi sé í liðinu. „Það er góður stígandi í okkar liði og stelpurnar eru […]

Leikmannakynning: Steinar Aronsson

Steinar Aronsson er næstur í kynningu. Nafn: Steinar Aronsson Staða: Bakvörður Hæð: 1.88cm Aldur: 19 ára Er gott að vera á Ásvöllum? Nei ég kýs íþróttahúsið í gamla Lækjó frekar en Ásvellir er svo sem allt í lagi Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig: Ég var einu sinni með systir hanns Kristinns Marinóssonar […]

Tap á Ísafirði

Haukar töpuðu leiknum um toppsætið í 1. deildinni í gær þegar þeir brunuðu til Ísafjarðar og spiluðu við heimamenn í KFÍ. KFÍ voru betri aðilinn í leiknum og unnu á endanum 82-69. Haukaliðið náði ekki að fylgja eftir góðum sigrum undanfarnar vikur og voru Ísfirðingar betri aðilinn í lengri tíma í leiknum. KFÍ leiddi eftir […]

Leikmannakynning: Gunnar Birgir Sandholt

Gunnar Birgir Sandholt hin meiddi er næstur í röðinni. Nafn: Gunnar Sandholt Staða: Framherji (Meiddur) Hæð: 190 cm Aldur: 26 ár Er gott að vera á Ásvöllum? Næst besti staður í heimi Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Passaði að bróðir minn hlypi ekki fyrir framan næsta bíl eða hoppaði fram af húsþökum […]