Hún var ekki feit merin sem Hauka riðu á austur á Egilsstaði á laugardaginn þegar Haukar öttu kappi við heimamenn í Hetti. Höttur vann leikinn örugglega 104-85 og þriðja tap Hauka í röð staðreynd. Höttur var með leikinn í höndunum allan tíman og leiddu strax með 18 stigum eftir fyrsta leikhluta. Gáfu þeir þann mun […]