Í gær áttust við Haukar og Keflavík í 20. Umferð Iceland-Express deild kvenna. Keflavík þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að ná að stela bikarmeistaratitlinum af Hamar. Haukar skoruðu fyrstu 4 stig leiksins en Keflavík skoraði næstu 5. Fyrsti leikhlutinn var mjög jafn og munaði aðeins einu stigi að honum […]