9. fl. st. og 10. fl. dr. í úrslitum

Á morgun laugardag keppa 9. flokkur stúlkna og 10. flokkur drengja í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Leikið er í Njarðvík og hefst leikur stelpnanna kl. 10.00 og kl. 15.15 hjá strákunum. Leikirnir verða í beinni tölfræðilýsing á kki.is Heimasíðan óskar þeim góðs gengis og vona að sem flestir mæti og hvetja krakkana. Áfram Haukar!

Komnir með bakið upp að vegg

Haukar eru komnir með bakið upp að vegg í einvígi sínu við HK í 4-liða úrslitum N1-deildar karla um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir tap í kvöld fyrir HK í Digranesinu 21-18. Líkt og í fyrsta leik liðanna á miðvikudagskvöldið sl. var leikurinn mjög jafn og spennandi allt þar til í stöðunni 15-15 þegar 10 mínútur […]

HK – Haukar leikur 2 – Allir á völlinn!

Á morgun föstudag leikur meistaraflokkur karla sinn annann leik í undanúrslitum Íslandsmótsins. Nú er leikið í Digranesi og hest leikurinn kl. 19:30. Það gekk ekki nægilega vel í fyrsta leiknum sem endaði með tapi en strákarnir eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. Til að hjálpa strákunum í baráttunni er um að gera […]

SAFÍR styður Hauka

Í hálfleik leiks Hauka og Njarðvíkur í úrslitum Iceland Expressdeildarinnar var handsalaður af Sigurði Frey Árnasyni framkvæmdastjóra SAFÍR og Samúel Guðmundssyni formanni Körfuknattleiksdeildar Hauka nýr styrktarsamningur við SAFÍR skipa-, fasteigna- og fyrirtækjasölu. Safír hefur undanfarin tvö ár verið eitt af styrktarfyrirtækjum Hauka en hefur nú ákveðið að auka stuðning sinn við Körfuknattleiksdeild Hauka samhliða vexti […]

Kári og Birgir Björn í U15

Einar Árni Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá Birgi Björn Magnússon og Kára Jónsson, leikmenn 9. flokks drengja, í U15 ára landsliðs drengja í körfubolta til að taka þátt í alþjóðlegu móti í júní. Haukar óska Birgi Birni og Kára til hamingju. Hópurinn:Adam Smári Ólafsson · KRAðalsteinn Már Pétursson · UMFGÁrni Elmar Hrafnsson · FjölnirBergþór Ægir […]

Þóra Kristín í U15

Jón Halldór Eðvaldsson hefur valið Þóru Kristínu Jónsdóttur í U15 kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í byrjun júní. Haukar óska Þóru Kristínu til hamingju. Hópurinn:Dagný Lísa Davíðsdóttir · HamarElfa Falsdóttir · KeflavíkEva Kristjánsdóttir · KFÍHarpa Hrund Einarsdóttir · NjarðvíkIngibjörg Sigurðadóttir · GrindavíkIrena Sól Jónsdóttir · Keflavík Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · NjarðvíkKristrún Björgvinsdóttir · KeflavíkLaufey Rún […]

Þóra Kristín í U15

Jón Halldór Eðvaldsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Þóru Kristínu Jónsdóttur, leikmann 9. flokks stúlkna, í U15 landsliðs stúlkna í körfubolta sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í byrjun júní. Haukar óska Þóru Kristínu til hamingju. Hópurinn:Dagný Lísa Davíðsdóttir · HamarElfa Falsdóttir · KeflavíkEva Kristjánsdóttir · KFÍHarpa Hrund Einarsdóttir · NjarðvíkIngibjörg Sigurðadóttir · GrindavíkIrena Sól Jónsdóttir · Keflavík Karen […]

Slæm byrjun í úrslitakeppninni

Haukar fengu heldur betur ekki óska byrjun í úrslitakeppninni N1-deildarinnar í handbolta karla í kvöld þegar þeir tóku móti HK. Gestirnir úr Kópavogi gerðu sér lítið fyrir og unnu okkar drengi með 30 mörkum gegn 24 í Schenkerhöllinni. Haukar voru með yfirhöndinna lengst af leik eða nánar tiltekið í 45 mínútur, það var ekki fyrr […]

Adam í U-18

Adam Haukur Baumruk var um síðustu helgi að leika með U-18 ára lansdsliði Íslands í undankeppni EM í Tyrklandi. Adam og félagar tryggðu sér sæti á EM með því að leggja heimamenn, Englendinga og Moldavíu. Adam var á meðal markahæðstu manna í öllum þremur leikjunum auk þess að leika stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. […]

Góður félagi fallinn

Látinn er góður vinur og félagi, Sigurður Júlíusson. Sigurður gékk til liðs við félagið 1959 og tók þá við þjálfun 3. flokks karla í handknattleik. Árangurinn lét ekki á sér standa, enda maðurinn einn snillinganna úr FH sem gerðu garðinn frægan á þessum  árum. Báðir flokkarnir, A og B, hömpuðu Íslandsmeistaratitlum þetta árið og vöktu […]