Vel heppnaðar heimsóknir í grunnskóla

Í kringum heimsmeistaramótið í handbolta var farið í heimsóknir í nokkra skóla til að ræða við yngri kynslóðina um gildi íþrótta, hvernig það væri að alast upp í Haukum og hvernig álagið væri fyrir leikmenn á stórmótum eins og nýliðnu heimsmeistaramóti. Þeir skólar sem við heimsóttum voru:Hraunvallaskóla (heimsóttum 1.-7. bekk), Hvaleyrarskóla (heimsóttum 5.-7. bekk) og […]

Heimaleikur hjá Haukastelpum í körfu, topplið Hamars kemur í heimsókn

Ágæta Haukafólk. Við minnum á stórleik Hauka og Hamars í Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum, miðvikudaginn 23.febrúar kl. 19:15. Haukar er nú að spila í A-riðli milliúrslita Iceland Express deildarinnar, ásamt Hamri, Keflavík og KR. Eins og staðan er núna eru Haukar með 12 stig í fjórða sæti, en Hamar með 32 stig í fyrsta […]

Getraunasúpa

Haukargetraunir munu bjóða upp á súpu laugardaginn 26. febrúar næstkomandi. Ási kokkur mætir á svæðið og útbýr getraunasúpu en honum til aðstoðar verða leikmenn úr mfl. kvenna í knattspyrnu.´Getraunasúpa verður í veislusalnum og byrjar kl. 11.30 Mætum öll og eigum góða stund saman á meðan við borðum góðan mat. Að sjálfsögðu er þér velkomið að […]

Selfoss – Haukar í kvöld kl. 19.30, rúta frá Ásvöllum

Haukaliðið í handbolta karla vann góðan 5 marka útisigur síðasta leik. Fín mæting var á leikinn og vel heyrðist í Haukafólki. Strákarnir eru sem stendur í 5. sæti með 16 stig, einu stigi á eftir FH sem er í 4. sæti og tveimur á eftir HK sem vermir 3. sætið.Næsti leikur er í kvöld á Selfossi […]

13 réttir í hús

Nú fyrir stundu fékk tippari í Haukagetraunum 221, 13 rétta í Enska boltanum.  Ekki liggur ennþá fyrir hver var hinn heppni né heldur hve há vinningsupphæðin verður.   Getraunasíðan mun fylgjast með málinu og upplýsa Haukasíðuna um leið og frekari upplýsingar liggja fyrir. 

Salou Cup – Spánn 30.06.11 – 03.07.11

Haukar eru eina íslenska liðið sem hefur fengið boð um að taka þátt í sterku móti í bænum Salou (nágrenni Barcelona) á Spáni í sumar. Mótið er ætlað strákum fæddum 1995. Boðið kemur frá Andrey Xepkin, fyrrum leikmanni Barcelona og núverandi þjálfara 16 ára liðs þeirra. Xepkin var afar farsæll leikmaður og væri of langt að telja […]

Flottur karakter í Haukaliðinu í kvöld

Haukar gerðu góða ferð í Safamýrina í kvöld og innbyrtu flottan 5 marka sigur, 28 – 33 (13 -18 í hálfleik). Það var ljóst frá fyrstu mínútu að okkar menn ætluðu að selja sig dýrt og þeir börðust eins og ljón í vörninni og sókninni var Björgvin Hólmgeirsson í miklu stuði eftir að hafa tekið […]

Unglingaflokkur í bikarúrslit

Unglingaflokkur Hauka vann góðan 26 stiga úti sigur á FSU í undanúrslitum bikarsins, 82-108 og munu því leika í úrslitum aðra helgi gegn sameinuðu liði Hamars og Þórs Þorl. Haukastrákarnir áttu allir mjög góðan dag og spiluðu gríðarlega vel jafnt í sókn sem vörn. Fyrri hálfleikur var mjög jafn þó svo að Haukarnir leiddu mest […]

Stór vika framundan hjá yngri flokkum körfuknattleiksdeildar

Í vikunni munu 6 yngri flokkar körfuknattleiksdeildar spila í undanúrslitum bikarsins.  Þetta er glæsilegur árangur og hvetjum við alla til að mæta og hvetja krakkan til dáða. Bikarúrslitin munu verða haldin á Ásvöllum helgina 26-27 febrúar og því til mikils að vinna fyrir okkur að vera með sem flest lið í úrslitum. Leikirnir eru eftirfarandi: […]