Helena, Kristrún og Ragna Margrét í 14 manna hópi

Agúst Björgvinsson, _jálfari A-landslids kvenna, er búinn ad skera hóp sinn í 14 leikmenn en lidid er ad æfa fyrir NM í byrjun ágúst. Tólf leikmenn verda valdir fyrir verkefnid _annig ad enn á eftir ad minnka hópinn. _rjár Haukastúlkur eru í hópnum en _ær Kristrún Sigurjónsdóttir, Helena Sverrirsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir eru í […]

Knattspyrnunámskeið hjá Íþróttaskólanum

Vegna eftirspurnar hefur verið ákveðið að bjóða áfram upp á knattspyrnunámskeið hjá Íþróttaskóla Hauka vikurnar 21.-25. júlí og 28. júlí- 1. ágúst. Námskeiðgjöld fyrir vikuna er 3000 kr. fyrir þá sem hafa greitt æfingagjöld, 3500 kr. fyrir aðra. Umsjónaraðilar námskeiðsins eru leikmenn meistaraflokks karla hjá Haukum sem starfa við Íþróttaskólann. Námskeiðið er frá 9-12 á […]

Haukar fara á Ólafsvík á fimmtudaginn!

Á fimmtudaginn næstkomandi heimsækja okkar menn Víking Ólafsvík. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Ólafsvíkurvelli. En þetta er fyrsti leikurinn í seinni umferð 1.deildar. Þegar liðið mættust á Ásvöllum í fyrstu umferðinni skyldu liðið jöfn 1-1. Mark Hauka skoraði Hilmar Geir Eiðsson á 69.mínútu, en mark hans kom beint úr aukaspyrnu, sláin inn. Jöfnunarmark Ólafsvíkingana kom […]

Sumaræfingar hjá stelpum halda áfram

I dag hefjast sumaræfingar á ny fyrir stelpur. Æfingarnar verda mánudaga, midvikudaga og fimmtudaga frá 16:30 til 18:00. Sumarid er tíminn til ad bæta sig og æfingarnar verda blanda af skemmtilegum körfuboltaæfingum og grunnæfingum sem henta öllum. Allar æfingarnar verda á Asvöllum.I dag hefjast sumaræfingar á ny fyrir stelpur. Æfingarnar verda mánudaga, midvikudaga og fimmtudaga […]

Sigur á Stjörnunni

Á fimmtudagskvöldið sigruðu strákarnir Stjörnuna 5-4 í ótrúlegum leik. Edilon kom okkar mönnum yfir eftir níu mínútur. Stjörnumenn svöruðu með tveimur mörkum á þremur mínútum, staðan því orðin 2-1, Stjörnunni í vil og korter liðið af leiknum. Hilmar Geir jafnaði síðan þegar 22.mínútur voru búnar, 2-2. Og sjö mínútum síðar kom Denis Curic okkar mönnum […]

Stjarnan – Haukar á morgun

Á morgun, fimmtudag heimsækja okkar menn lið Stjörnunnar í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og hvetjum við allt Haukafólk að mæta á völlinn og styðja strákana. Haukar eru í 4.sæti deildarinnar með 18 stig, tveimur stigum á eftir Stjörunnni sem eru í 3.sæti. Leikstíll Stjörnumanna einkennist að mestu leyti af varnarleik. Undanfarið hefur sóknarleikur liðsins […]

Annad sætid á Spáni

10. flokkur kvenna hefur undanfarna viku leikid í móti félagslida í Katalóníu á Spáni. _egar hefur verid greint frá fyrstu tveimur sigurleikjum lidsins en hér á eftir kemur grein frá fararstjórn um gengi lidsins á seinniparti mótsins. Mynd: 10. flokkur kvenna stód sig vel – Einkasafn10. flokkur kvenna hefur undanfarna viku leikid í móti félagslida […]

Enn einn sigurinn

Áfram heldur meistaraflokkurinn að sigra og í gær sigruðu þeir sinn sjötta leik í röð bæði í deild og bikar. Þórsarar mættu til leiks með afar ungt lið og það er alveg með ólíkindum hversu ungt þetta Þórs lið er, og ef norðanmenn halda rétt á spöðunum og allir þessir ungu menn halda áfram hjá […]

Haukar – Þór á morgun

Það er nóg að gera hjá strákunum okkar þessa dagana. Sigruðu HK í bikarnum á miðvikudaginn og í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitin og þar kom í ljós að þeir munu mæta Fylki á Ásvöllum. En næst á dagskrá er leikur Hauka og Þór á morgun, laugardag klukkan 14:00 á Ásvöllum. Haukar; Eru í […]

Haukar-Fylkir í 8-liða úrslitum

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslitum Bikarkeppni karla og mæta Haukar þar Fylkismönnum á Ásvöllum, annað hvort 23. eða 24. júlí. Í þessum leik verður töluvert um að gamlir kunningjar endurnýji vinskapinn en Þórhallur Dan, fyrirliði Hauka, er þrátt fyrir að vera af mikilli Haukaætt uppalinn í Árbænum og lék lengstum með […]