Magnadur sigur í hörku leik

Haukar sigrudu nú fyrr í dag Keflavík í ótrúlegum leik. Leikurinn baud upp á allt sem skemmtilegur leikur á ad bjóda upp á. Haukar byrjudu ótrúlega vel og skorudu 38 stig í fyrsta leikhluta. Haukar nádu mest 19 stiga mun í fyrsta leikhluta og var Kiera Hardy kveikjan af _ví _egar hún skoradi 8 stig […]

Leik Hauka og Hattar frestad

Meistaraflokkur kvenna mætir í dag Keflavík á Asvöllum og verdur sá leikur kl. 16:00 Meistaraflokkur karla áttu ad mæta Hetti á Egilsstödum í dag en allt flug liggur nidri sem stendur og ákvad KKI ad fresta leiknum.Meistaraflokkur kvenna mætir í dag Keflavík á Asvöllum og verdur sá leikur kl. 16:00 Meistaraflokkur karla áttu ad mæta […]

7.flokkur (Íþróttaskólinn) æfir úti á föstudögum

Við minnum á að 7.flokkur karla og kvenna (Íþróttaskólinn) æfir úti á gervigrasinu á Ásvöllum á föstudögum kl. 17:00-17:50. Aðalþjálfararnir á þeirri æfingu eru meistaraflokks-senterarnir geðþekku Ómar Karl og Hilmar Rafn, sem ættu að geta kennt krökkunum sitthvað í þeirri list að koma knetti í marknet. Gervigrasið er skafið þegar mikið snjóar, líkt og nú, […]

Markmannsæfingar hefjast mánudaginn 28.jan

Á mánudaginn hefjast aftur markmannsæfingar fyrir alla markmenn í 5.flokk, 4.flokk og 3.flokk karla og kvenna. Þeir sem eru áhugasamir um að prófa markmannsæfingarnar eru einnig velkomnir. Æfingarnar fara fram á gervigrasinu á Ásvöllum og hefjast kl. 17:30 og eru ca. 50 mínútu langar. Það verða þeir Amir og Þórir sem sjá áfram um markmannsæfingarnar.

Póstmóti frestad

Breidablik hefur ákvedid ad fresta Póstmótinu í körfubolta vegna afleits vedurs sem kemur til med ad herja á landsmenn um helgina. Stjórnendur mótsins gáfu frá sér _essa yfirlysingu nú fyrr í dag. Mynd: Haukakrakkar verda ad bída med ad komast á Póstmótid – Stefán _ór Borg_órssonBreidablik hefur ákvedid ad fresta Póstmótinu í körfubolta vegna afleits […]

Stelpurnar spila í kvöld

Stelpurnar okkar fara í kvöld í heimsókn til Gróttu á Seltjarnarnes. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og því um að gera að fjölmenna á Seltjarnarnesið og styðja stelpurnar okkar til sigurs. ÁFRAM HAUKAR!!!

Tap í Vodafone-höllinni!!!!

Haukar töpudu fyrir Val í Iceland Express-deild kvenna í kvöld 80-79. Eftir jafnan leik var _ad Molly Peterman sem skoradi sigurkörfuna _egar skammt var til leiksloka. Umfjöllun og myndir úr leiknum hægt ad sjá á Karfan.is Tölfrædi leiksins Eftir sigurinn eru Haukar enn_á med 20 stig og Valur med 10 stig. Mynd: Ur leik Hauka […]

Haukasigrar í dag

_ad var mikid um ad vera á Asvöllum í dag en _á spiludu 10. flokkur karla, drengjaflokkur, Haukar B karla og Haukar B kvenna. 10. flokkur karla og _ór frá Akureyri mættust í bikarnum og var fyrirfram búist vid audveldum sigri Hauka. Haukar leiddu allan fyrri hálfleik og voru 30-16 yfir í hálfleik.I _ridja leikhluta […]

Helena stigahæst í sigri TCU

TCU, lid Helenu Sverrisdóttur, vann 18 stiga sigur, 70-52, á Colorado State í bandaríska háskólaboltanum í gær á heimavelli. Helena var stiga- og frákastahæst en hún skoradi 20 stig og tók 8 fráköst. TCU hefur nú unnid 5 af sídustu sex leikjum sínum og eru med árangurinn 10 sigra og 8 töp en _etta kemur […]

Myndir: Fulltrúar Hauka í Stjörnuleiknum

Stjörnuleikur KKI fór fram í gær í Keflavík. Stjörnuleikur ársins fór var med nokkru breyttu snidi ad _essu sinni og mættust landslid Islands í karla- og kvennaflokki úrvalslidi skipad erlendum og innlendum leikmönnum úr Iceland Express-deildunum. Haukar áttu fjóra fulltrúa en _ær Unnur Tara Jónsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir spiludu med landslidinu en _ær Telma Fjalarsdóttir […]