Aramótaæfing

Hin árlega áramótaæfing verdur kl. 11:00 á Asvöllum. Líkt og á adfangadag verdur _etta fyrir bædi kyn og reynt verdur ad spila á tveim völlum ef ad vinir okkar í handboltanum verda ekki med æfingu á sama tíma. Mynd: Mikil stemning hefur myndast í svona bolta – Unnur Tara JónsdóttirHin árlega áramótaæfing verdur kl. 11:00 […]

I_róttamadur Hauka 2007

A gamlársdag verdur kryndur I_róttamadur Hauka 2007 í athöfn í Samkomusal Asvalla. Auk _ess fá í_róttamenn hverrar deildar vidurkenningu. Athöfnin hefst kl. 12:30 og ad henni lokinni er bodid upp á léttar veitingar. Helena Sverrisdóttir hefur verid kjörin I_róttamadur Hauka undanfarin tvö ár en hún er ekki í kjörinu í ár _annig ad nyr I_róttamadur […]

Flugeldasalan komin á fullt skrid

Flugeldasala Hauka og Björgunarsveitar Hafnarfjardar er komin á fullt skrid og voru menn í óda önn ad rada í hillur _egar heimasídan kíkti vid. Búdin er stadsett í vallarhúsinu vid fótboltavöllinn á Asvöllum. Allir Haukamenn eru hvattir til ad fara _angad og slá tvær flugur í einu höggi _.e.a.s. styrkja Hauka og Björgunarsveitina. Mynd: Flugeldasalar […]

I_róttalid ársins 2007

Meistaraflokkur kvenna fékk í gærkvöldi sæmdarheitid ,,I_róttalid ársins 2007″ á í_róttahátíd Hafnarfjardar en _etta er í annad sinn sem _etta er valid. Mfl. kvenna vann alla titla sem voru í bodi á sídasta ári og _ví eitt sigursælasta lid Hafnarfjardar. _ad er mikid afrek ad skara fram úr á í_róttasvidinu í Hafnarfirdi enda er _etta […]

Helena I_róttamadur Hafnarfjardar 2007

Fyrr í kvöld var Helena Sverrisdóttir útnefnd I_róttamadur Hafnarfjardar fyrir árid 2007. Helena sem spilar med háskólalidinu TCU í Bandaríkjunum fór á kostum med Haukum á fyrri hluta ársins og leiddi lidid til sigurs í öllum keppnum sem meistaraflokkur kvenna tók _átt í. Helena er ríkjandi I_róttamadur Hauka til sídustu tveggja ára ásamt _ví ad […]

Spriklad á adfangadag

Meistaraflokkarnir hittust á morgni adfangadags og tóku létt sprikl. Vel var mætt og var spilad á tveim völlum. Mynd: _eir leikmenn sem mættu til leiks í jólaspriklid – Yngvi Páll GunnlaugssonMeistaraflokkarnir hittust á morgni adfangadags og tóku létt sprikl. Vel var mætt og var spilad á tveim völlum. Mynd: _eir leikmenn sem mættu til leiks […]

Gledileg jól

Untitled Document   Körfuknattleiksdeild Hauka vill óska landsmönnum öllum gledilegra jóla og gæfuríks nys árs. Vid _ökkum fyrir samverustundirnar á árinu sem er ad lída. Gledileg jól   Untitled Document   Körfuknattleiksdeild Hauka vill óska landsmönnum öllum gledilegra jóla og gæfuríks nys árs. Vid _ökkum fyrir samverustundirnar á árinu sem er ad lída. Gledileg jól […]

Gudmundur Darri í U-15

Gudmundur Darri Sigurdsson, leikmadur 9. flokks, hefur verid valin í æfingahóp U-15 sem kemur saman milli jól og nyárs. Einar Arni hefur valid 40 drengi. _essi hópur er undanfari U-16 ára landslids og er skipad drengjum sem eru fæddir 1993 og sídar. Mynd: Gudmundur Darri á flugi med 9. flokki – Stefán _ór Borg_órssonGudmundur Darri […]

Jólakveðja

Handknattleiksdeild Hauka óskar öllum Haukamönnum sem og öðrum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökk fyrir árið sem er að líða.

Grímuball Hauka í horni

Laugardaginn 29. desember verður haldið  Grímuball Hauka í Horni á Ásvöllum. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 28. des, með sms eða email, til:    Ásdís Geirsdóttir  gsm: 687 8760  email: 6988760@internet.is Huldu Salómonsdóttur gsm: 847 1584 email: hulda@sanneson.is Ásta Ármannsdóttir,       gsm: 863 0214, email: asta@flurlampar.is Þema kvöldsins er Hrekkjarvaka sem er tilvalin upphitun fyrir áramótagleðina.   Húsið opnar […]