Skráning hafin í Knattspyrnuakademíu Hauka 2006

Skráning er hafin í Knattspyrnuakademíu Hauka sem mun fara fram vikuna 26.-30.júní. Þjóðverjinn Wolfgang Schuch, margreyndur A-licens (hæsta þjálfaragráðan sem þýska knattspyrnusambandið veitir) þjálfari sem starfrækir Knattspyrnuskóla í Evrópu undir eigin nafni, kemur til landsins á vegum Hauka og stýrir Knattspyrnuakademíunni að þessu sinni. Þetta er einstakt tækifæri fyrir áhugasama unga knattspyrnuiðkendur að kynnast afreksmannaþjálfun […]

Númeri of stórir

Meistaraflokkur karla spilaði sinn fimmta leik í fyrstu deild karla mánudaginn 12. júní. Leikurinn var leikinn á móti Fram en þeir féllu úr Landsbankadeildinni sumarið 2005. Fyrir leikinn var Fram í öðru sæti með 10 stig, stigi á eftir Fjölni en Fram átti einn leik til góða. Haukar voru hinsvegar í áttunda sæti með 4 […]

Æfingatímar í sumar

Æfingatímar í sumar. Komið þið sæl. Allar æfingar hjá 6. fl. karla í sumar verða kl: 12:00-13:00. Mánud., þriðjud. miðvikud. og fimmtud. kv. Ólafur Örn Oddsson gsm. 694-3073 e-mail: oliorn@visir.is

17. júní

7. flokkur karla. 17. júní Kæru leikmenn, foreldrar/forráðamenn. Hinn árlegi 17. júní leikur milli Hauka og FH verður á íþróttsvæði FH Kaplakrika á laugardaginn. Leikið verður á aðalvellinum. Allir strákarnir okkar eiga að mæta kl: 09:40, stundvíslega, og byrja fyrstu drengir að leika um kl: 10:00. Búast má við því að hver strákur leiki 1-2 […]

17. júní

7. flokkur karla. 17. júní Kæru leikmenn, foreldrar/forráðamenn. Hinn árlegi 17. júní leikur milli Hauka og FH verður á íþróttsvæði FH Kaplakrika á laugardaginn. Leikið verður á aðalvellinum. Allir strákarnir okkar eiga að mæta kl: 09:40, stundvíslega, og byrja fyrstu drengir að leika um kl: 10:00. Búast má við því að hver strákur leiki 1-2 […]

Foreldrafundur – Þjálfaraskipti

Foreldrafundur verður fyrir þá sem fara á Blönduósmótið á morgun fimmtudag klukkan 17:30 á Ásvöllum. Sigurður þjálfari mun hætta störfum hjá 6. flokki karla eftir Blönduósmótið sem verður 23-25 júní. Strákarnir og foreldrar þeirra hafa verið mjög ánægðir með störf Sigga. Við óskum Sigga velgengni í nýju starfi, hans verður sárt saknað. Það er mat […]

Áfram í bikarnum

Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik í VÍSA–bikar kvenna en þessi leikur var leikur í fyrstu umferð og sigurvegarinn úr leiknum myndi leika við Fjölni í annarri umferð. Þessi leikur var haldinn föstudaginn 9. júní í blíðskapar veðri en miðað við veðrið voru ekki margir áhorfendur. Byrjunarlið Hauka var alveg eins og á móti HK/Víking […]

Sverrir Þorgeirsson í 1-3 sæti

Sverrir, sem teflir fyrir Skákdeild Hauka, endaði í 1-3 sæti á landsmótinu í Skólaskák í eldri flokki ásamt 2 öðrum keppendum eftir æsispennandi mót. Sverrir þarf því að fara í aukakeppni um titilinn og riddarann góða en þetta var í 8. sinn sem keppt er í landsmótinu. En fleiri Hafnfirðingar voru með því Svanberg Már […]

Omar, Sigurbjörn og Davíð sigruðu

Í lokaumferðinni í Boðsmótinu urðu úrslitin eftirfarandi A-flokkur Omar-Bjarni 1-0 Stefán F-Jóhann 1-0 Þorvarður-Sigurbjörn 0-1 Lokastaðan: 1-3. Omar Salama 5 1-3. Sigurbjörn Björnsson 5 1-3. Davíð Kjartansson 5 4. Bergsteinn Einarsson 3,5 5-6. Þorvarður Ólafsson 3 5-6. Stefán Freyr Guðmundsson 3 7. Jóhann Helgi Sigurðsson 2 8. Bjarni Sæmundsson 1,5 Hjörvar Steinn sigraði B-flokkinn glæsilega. […]

Skráning í Knattspyrnuskólann í fullum gangi

Skráningar í Knattspyrnuskóla Hauka og Landsbankans streyma inn og nú fer hver að verða síðastur að skrá sig eða sína. Aðeins eru pláss fyrir um 60 þáttakendur á hverju námskeiði og aðeins nokkur pláss eftir á fyrstu námskeiðin. Fyrsta námskeiðið hefst á mánudaginn nk. þann 12.júní, en allar nánari upplýsingar um skólann er að finna […]