1-1 jafntefli gegn Breiðablik í Lengjubikar karla

1-1 jafntefli var niðurstaðan í kvöld í leik Hauka og Breiðabliks í Lengjubikar karla.

Ásgeir Þór Ingólfsson með mark okkar stráka úr víti undir lok fyrri hálfleiks.

Næsti og jafnframt síðasti leikur strákanna í Lengjubikarnum verður gegn Víking R. nk. laugardag, 16. mars, á Ásvöllum klukkan 16.00.

Nánar um leik á Hauka og Breiðabliks á fotbolti.net

Áfram Haukar!

Þórður Jón Jóhannesson í baráttu í kvöld. Ljósm. Hulda Margrét – Fotbolti.net