Miðinn í Final 4 bókaður

Það var sannkallaður stórleikur hjá meistaraflokki karla handbolta í gær, sunnudag, þegar að liðið lék gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í Schenkerhöllinni. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en liðin mættust líka í síðustu viku í deildinni en þá unnu Haukar 26 – 22 og er það alltaf erfitt að mæta sama liðinu […]

Haukamenn mæta til leiks í bikarinn

Eftir góða frammistöðu í Íslandsmótinu og í EHF-bikanum það sem af er tímabili þá er komið að annari keppni hjá meistaraflokki karla í handboltanum, því á mogun, laugardag, kl. 16:30 í Schenkerhöllinni spilar liðið sinn fyrsta leik í bikarkeppninni þetta tímabilið. Í seinasta leik í deildinn tapaði liðið í fyrsta sinn í síðustu 10 leikjum […]

Flott frammistaða í EHF bikarnum – Gróttumenn mæta í Schenkerhöllina í kvöld

Eftir flotta frammistöðu þrátt fyrir tap gegn Saint Raphael Handball í EHF bikarnum um helgina er komið að næsta verkefni meistaraflokks karla í handbolta þegar nýliðar Gróttu mæta í Schenkerhöllina í kvöld, fimmtudag kl. 19.30. Fyrst aðeins um leikinn á sunnudaginn en Haukamenn mættu grimmir til leiks og ætluðu að láta franska stórliðið hafa fyrir […]