Haukar – Grótta á laugardag kl. 18:00

Meistaraflokkur kvenna í handbolta leikur á laugardag sinn fyrsta leik á nýju ári og fyrsta leik í deildinni eftir langt jóla og landsliðsfrí. Það eru Gróttustúlkur sem koma í heimsókn í Schenkerhöllina og því um stórleik að ræða en þessi lið hafa leikið marga stórleikina undanfarið ár. Liðin hafa einu sinni áður mæst á þessu […]

Baráttan um Hafnarfjörðinn á fimmtudaginn

Þá er komið að síðasta leik meistaraflokks karla í handbolta fyir jól og er sá leikur ekki að verri endanum því boðið verður upp á Hafnarfjarðarslag því að Haukamenn skellas ér yfir lækinn og heimsækja nágranna okkar í FH. Leikurinn verður spilaður í Kaplakrika á fimmtudag kl. 19:30. Á þessum tímapunkti á tímabilinu er þessi […]

Haukar fá heimsókn að norðan

Olís deildin í karlaflokki heldur áfram á morgun, laugardag, þegar að Haukamenn fá Akureyri í heimsókn og hefst leikurinn kl. 16:00 í Schenkerhöllinni en þessi leikur er síðasti leikurinn í 15. umferð deildarinnar. Liðin hafa einu sinni áður leiki gegn hvoru öðru á tímabilinu en þá mættust liðin fyrir norðan í leik sem að Haukamenn […]

Haukastelpur á Ítalíu um helgina

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta eru komnar til Ítalíu en um helgina munu þær leika tvo leiki gegn ítalska liðinu Jomi Salerno. Ferðalagið var langt og strangt en gekk ferð þeirra þó afar vel. Þetta er í þriðja skiptið sem að kvennalið Hauka spilar í Evrópukeppni er fyrri skiptin voru tímabilin 2005 – 2006 […]

Hörkuleikur í Schenkerhöllinni

Það er enn einn stórleikurinn sem biður strákanna í meistaraflokki í handbolta á morgun, fimmtudag, þegar að liðið fær Selfoss í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:30. Liðin eru fyrir umferðina í 3. og 4. sæti með 12 stig en það eina sem skilur liðin að er fyrri leikur þessara liða sem Haukar unnu 34 – […]

Handboltaliðin í eldlínunni um helgina

Báðir meistraflokkarnir í handbolta verða í eldlínunni um helgina en stelpurnar mæta Fylkir á laugardag á meðan strákarnir fara í Mosfellsbæ á sunnudag. Fyrst að kvennaleiknum en þar þurfa stelpurnar að komast aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki á heimavelli í röð. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 3. sæti með 10 stig á meðan Fylkisstelpur […]

Stórleikur í handboltanum

Það verður sannkallaður stórleikur í Olísdeild karla annað kvöld, fimmtudagskvöld, þegar að Haukamenn fá Eyjamenn í heimsókn en leikið verður í Schenkerhöllinni kl. 18:00. Þessi leikur er fyrsti leikurinn í 2. umferð deildarinnar en liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins en þá höfðu Eyjamenn betur 34 – 28. Bæði lið náðu ekki að sýna sitt […]

Toppslagur hjá stelpunum

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í handbolta fá tækifæri á morgun, laugardag, að bæta upp fyrir tapaið um síðustu helgi gegn Selfoss. En á morgun verður mótherjinn lið Stjörnunnar og er þetta fyrsti leikur í 2. umferð deildarinnar. Leikið verður í Schenkerhöllinni kl. 16:00. Liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins en þá höfðu Haukastúlkur betur 21 […]