Meistaraflokkar karla og kvenna hefja handbolta tímabilið í kvöld, mánudagskvöld, þegar boðið verður upp á tvíhöfða í Schenkerhöllinni. Strákarnir spila þá við ÍR og stelpurnar keppa við Val en það verða strákarnir sem hefja leik kl. 18:00 og svo fylgja stelpurnar á eftir kl. 20:00. Dagskráin hefst kl. 17:45 þegar að Jói Pé og Króli kveikja […]
