Jólamót og síðasta barnaæfingin

Síðasta barnaæfing Haustsins verður haldin næsta þriðjudag 13. desember og þá verður einnig haldið jólamót þar sem verðlaun verða bæði fyrir stráka og stelpur. Fyrsta æfing eftir áramót verður svo þriðjudaginn 10. janúar. Í haust bættist við töluverður hópur af krökkum fyrir utan þá sem voru fyrir síðan í fyrra og hefur starfið í haust […]

Barnaæfing 6. des 2005

Sem upphitun fyrir jólamót barnaæfinga þá héldum við mót á síðustu æfingu. Alls tóku 16 keppendur þátt og þar á meðal þjálfarar sem gáfu nokkra forgjöf. Úrslit æfingarinnar voru eftirfarandi: 1-3 Hans Adolf Linnet 5 v. af 5. Steindór Bragason Jón Hákon Richter. 4 Svanberg/Páll 4 af 4. 5. Daníel 3,5 v. af 5. 6-7 […]

Skákæfing 6. Desember

Aðeins 9 mættu á æfingu og er það slakasta mæting í langan tíma. Það er kannski ekki við öðru að búast í desember. Tefld var tvöföld umferð allir við alla. 1. Heimir Ásgeirsson 18 2. Sverrir Þorgeirsson 16 3. Ingi Tandri Traustason 13 4. Stefán Pétursson 11 5. Snorri Karlsson 10 6. Sverrir Gunnarsson 8 […]

Skákæfing 29.nóvember 2005

1. Þorvarður Fannar Ólafsson 16 af 18. 2-3. Ingi Tandri Traustason 13,5 2-3. Sverrir Þorgeirsson 13,5 4. Jón Magnússon 13 5. Stefán Pétursson 10,5 6. Grímur Ársælsson 8 7. Sverrir Gunnarsson 6,5 8. Kristján Ari Sigurðsson 5,5 9. Geir Guðbrandsson 3,5 10.Sveinn 0,5 Í lokin tókum við létt tvískákmót og endaði það þannig: 1. Sverrir […]

Pistill frá Snorra.

Jaeja, mautid buid. Eg sattur sko. For ad reikna a FIDE sidunni i gaer og reyndist eg hafa fengid 26.2 elo i plus, ef hver skak er reiknud fyrir sig, eins og FIDE er nuna ad taka upp. Um 25, ef gamla kerfid er notad. Virdist eg nu vera kominn upp i c.a. 2315. Get […]

Haukamenn á faraldsfæti.

2 Haukamenn þeir Snorri Bergsson og Kjartan Guðmundsson hafa verið að keppa undafarið á erlendri grund. Snorri í Belgrad og Kjartan í Dómínkanska Lýðveldinu. Snorri er núna eftir 8 umferðir með 5 vininga og er ein umferð eftir. Kjartan er með 3,5 eftir 8 umferðir af 9. Koma svo strákar í síðustu umferð og vinna.

Annar pistill frá Snorra!

Jaeja, morkinn morgunn. Ekki mikill svefn sko i nott. Nu pulsudagur i gaer. Eg tefldi ultramorkna mottekid drottningarbragd, mainline eftir tilfaeringar Albanans, og fekk solid stodu, en samt thurfti eg ad vanda mig vel. Lenti audvitad i timahraki, en trikkadi hann og fekk betra hroksendatafl. Thurfti ad taka mikilvaega akvordun< all in i verulega shaky [...]

Snorri í Belgrad.

Snorri Bergsson er nú staddur í Belgrad að takak þáttí skákmóti. Hann er þar ásamt Lenku og Sigurði Ingasyni. Snorri er með 4 af sex og er bara að standa sig nokkuð vel. Snorri hefur sent mér nokkra pisla sem að ég ætla að setja hérna inn núna: 27.11 2005 thetta er alveg aegis mot […]

Skákæfing 22.nóvember

Alls tóku 14 manns þátt í skákæfingunni í gærkveldi. Æfingin hefur oft verið sterkari, en menn á borð við Heimi og Jón M. sáu sér ekki fært að mæta. Varði náði að vinna sína aðra æfingu í röð og nú eftir harða baráttu við Sverri Þorgeirsson. Þeir kappar voru jafnir að vinningum þegar þeir mættust […]