Síðasta barnaæfing Haustsins verður haldin næsta þriðjudag 13. desember og þá verður einnig haldið jólamót þar sem verðlaun verða bæði fyrir stráka og stelpur. Fyrsta æfing eftir áramót verður svo þriðjudaginn 10. janúar. Í haust bættist við töluverður hópur af krökkum fyrir utan þá sem voru fyrir síðan í fyrra og hefur starfið í haust […]