Nokkrar séræfingar hafa verið fyrir bestu ungu skákmenn félagsins og hafa þær verið haldnar á sunnudagskvöldum síðan í byrjun desember. Oftast er byrjað á að fara í byrjanir og eða endaöfl en svo er teflt. Á þessar æfingar hafa mætt þeir Sverrir Þorgeirsson, Kristján Ari Sigurðsson, Geir Guðbrandsson og Herbert Ingi Stefánsson, Auk þess hafa […]