Í 3. umferð Rvk open skiptust á skin og skúrir hjá Haukamönnum. Á toppnum vann Kveinys Sutovsky, en Íslandsvinurinn Sutovsky fórnaði hrók og manni snemma tafls og átti einu sinni þráskák, en ákvað að tefla til sigurs og tapaði. En þessi skák var ein sú æsilegasta í mótinu hingað til. Brynell gerði jafntefli við Marokkóbúann […]