Skólaskákmót Hafnarfjarðar í dag

Hafnarfjarðarmót í yngri flokki (1-7 bekk) í skólaskák fer fram á venjulegum æfingatíma skákdeildar Hauka kl. 17.15 til ca. 19. í dag þriðjudag 25. apríl. Skólarnir mega senda eins marga þátttakendur og þeir vilja (meðan húsrúm leyfir) auk þess sem gert er ráð fyrir að þeir sem mæta venjulega á æfingar taki þátt. Þátttaka er […]

Boðsmót Hauka

Nokkrar frestaðar skákir voru tefldar í kvöld í boðsmóti Hauka. A-Flokkur: Hjörvar Steinn – Auðbergur 1-0 Davíð – Auðbergur 1-0 Einar – Davíð 0-1 Já Aui og Davíð tefldu tvær kappskákir í kvöld! B-Flokkur: Jón – Ingþór 0.5 – 0.5 C-Flokkur: Sverrir Þ. – Jóhann Helgi 0-1

Stefán Freyr öruggur

Fjórar skákir í boðsmótinu voru tefldar á þriðjudagskvöldið. Stefán Freyr tryggði sig í A-flokkinn, en jafnteflið hjá Bergsteini þýðir að hann verður að vinna Jón í síðustu umferðinni til að komast í A-flokk. Úrslit: Marteinn-Stefán Freyr 0-1 Ingþór-Bergsteinn 0,5-0,5 Guðmundur-Sverrir 0-1 Hjörvar-Einar 1-0 Staðan er þá þannig: A-Riðill: Þorvarður 2,5 af 3 Hjörvar 2 af […]

4. umferð Boðsmótsins

4.umferð Boðsmótsins fór fram í gær (10.apríl) og urðu úrslit: A-riðill Auðbergur-Páll 1-0 Davíð-Þorvarður 0,5-0,5 Hjörvar-Einar G. frestað B-riðill Bjarni-Bergsteinn 1-0 Jón-Ingþór frestað Stefán M-Kjartan 0-1 C-riðill Árni-Jóhann 0,5-0,5 Omar-Guðmundur 1-0 Sverrir Þ-Svanberg 0-1 D-riðill Stefán F-Ingi 1-0 Daníel-Sverrir Ö 0,5-0,5 Marteinn-Sigurbjörn 0-1 Staðan í riðlunum er þá þannig: A-riðill: Þorvarður 2,5 af 3 Davíð […]

Úrslit æfingarinnar þann 4. apríl

Arfaslök þátttaka var á æfingunni vegna frestaðra skáka á Boðsmótinu niðri í veislusalnum. Þó hafði undirritaður ekki séð tvo áður af þessum 9 sem tóku þátt. Úrslit: 1. Sverrir með 8 vinninga af 8 2. Ingi 5,5 3.- 5. Stefán Freyr, Stefán P. og Ingvar 5 6. Geir 3 7. Kristján 2,5 8. Inga 2 […]

Páskaskákmót Hauka

Á næstu barna og unglingaæfingu Hauka þriðjudaginn 11. apríl, verður árlegt Páskamót þar sem í verðlaun verða gómsætir vinningar fyrir bæði stráka og stelpur á grunnskólaaldri. Búast má við að æfingatíminn lengist aðeins og eru þátttakendur beðnir um að mæta tímanlega.

Skákir Boðsmótsins á PGN-formi

Skákir boðsmótsins er hægt að nálgast hér: Riðlakeppnin: 1.umferð: http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r1.pgn 2.umferð: http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r2.pgn Svo koma hinar hér (væntanlega daginn eftir umferðir): 3.umferð: http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r3.pgn 4.umferð: http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r4.pgn 5.umferð: http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r5.pgn Kv, Árni

Afmælishátíð 12. apríl

Afmælishátíð 12. apríl Miðvikudaginn 12. apríl nk. ætlar félagið að fagna 75 ára afmæli sínu með glæsilegri afmælisveislu um kvöldið hér á Ásvöll. Húsið opnar kl. 19 og kl. 20 hefst hátíðardagskrá sem lýkur með dansleik til kl. 02. – Fyrr um daginn eða kl. 14 verður afhjúpað listaverk framan við húsið sem Félagsráð Hauka […]

2. umferð í Boðsmótinu

2. umferð var tefld í kvöld mánudag 3.apríl. A-riðill Auðbergur-Þorvarður 0-1 Páll-Einar G 0-1 Davíð-Hjörvar 1-0 B-riðill Bjarni-Ingþór 1-0 Bergsteinn-Kjartan 1-0 Jón-Stefán Már 1-0 C-riðill Árni-Guðmundur 1-0 Jóhann Helgi-Svanberg 1-0 Omar-Sverrir Þ 1-0 D-riðill Stefán Freyr-Sverrir Örn 1-0 Ingi-Sigurbjörn 0-1 Daníel-Marteinn 1-0

Úrslit æfingarinnar þann 28. mars!

12 mættu að þessu sinni og var æfingin haldin á annarri hæð því veislusalurinn var útleigður þetta kvöldið. Þegar búið var að koma fyrir borðum og stólum hófst æfingin sem lauk svona: Í 1.-2. sæti með 11 vinninga af 12 voru Sverrir og Stefán Freyr Í 3. sæti með 8: Stefán P. Í 4.-5. sæti […]