Hafnarfjarðarmót í yngri flokki (1-7 bekk) í skólaskák fer fram á venjulegum æfingatíma skákdeildar Hauka kl. 17.15 til ca. 19. í dag þriðjudag 25. apríl. Skólarnir mega senda eins marga þátttakendur og þeir vilja (meðan húsrúm leyfir) auk þess sem gert er ráð fyrir að þeir sem mæta venjulega á æfingar taki þátt. Þátttaka er […]