Æfingin 12. september var hnífjöfn og spennandi og einungis munaði einum vinningi á fyrsta og fimmta sæti. Varði marði sigur fyrir rest með 11 af 13 – tapaði einungis fyrir Inga Tandra og pulsur gegn Heimi og Árna. Heimir, Sverrir Örn og Stefán Freyr komu næstir með 10,5 vinninga og Árni fimmti með 10 vinninga. […]