Haukastelpur tóku á móti vinum okkar úr Snæfelli í kvöld. Haukastelpur sýndu gestum sýnum enga gestrisni fyrr en eftir leik því Haukar byrjuðu leikinn með miklum látum og skoruðu fyrstu 12 stig leiksins á innan við 2 mínútum þar af Íris Sverrisdóttir með 2 þrista. Ingaþór þjálfara Snæfells leist greinilega ekkert á blikuna og tók […]