Haukasigur á Snæfelli

Haukar unnu góðan sigur á Snæfelli í kvöld 66-60 í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Iceland Expressdeildar kvenna. Með sigrinum í kvöld komust Haukar í 3 sætið með jafnmörg stig og KR en Haukar hafa betur í inbyrðis viðureignum við KR. Leikurinn einkenndist af sterkum vörnum beggja liða þar sem ekkert var […]

Ágúst Goði setti niður Coca Cola skotið

Það var hinn átta ára Ágúst Goði Kjartansson sem að var fyrstur til að setja niður CocaCola skotið í vetur en þessi leikur hefur verið i gangi á heimaleikjum Hauka í vetur. Ágúst fékk að skjóta frá þriggja stiga línunni og smell hitti boltanum í körfuna. Fyrir vikið hélt pjakkurinn mjög sáttur heim með 10 […]

ACTAVISMÓT 2012

Hið árlega Actavísmót Körfuknattleiksdeildar Hauka  var haldið um helgina í DB Shenkerhöllinni að Ásvöllum! Mjög góð þátttaka var á mótinu í ár en 93 lið með um 600 strákum og stelpum mættu á mótið í ár ásamt um 1.200 foreldrum og aðstandendum leikmanna. Leikið var á 6 völlum laugardag og sunnudag og voru leikirnir alls […]

Haukastelpur áfram í Poweradebikarnum

Haukar tryggðu sig áfram í Poweradebikar kvenna þegar þær lögðu lið KR að velli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegarann en Haukar sem hafa haft gott tak á liði KR í vetur gáfu eftir á lokasprettinum eftir að hafa náð þó nokkrum mun. Haukar byrjuðu […]

Haukastelpur áfram í Poweradebikarnum

  Haukar tryggðu sig áfram í Poweradebikar kvenna þegar þær lögðu lið KR að velli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegarann en Haukar sem hafa haft gott tak á liði KR í vetur gáfu eftir á lokasprettinum eftir að hafa náð þó nokkrum mun. Haukar […]

Haukar – KR mætast í Powerade bikarnum á sunnudag

Ágætu Haukafélagar, gleðilegt nýtt körfuboltaár og takk fyrir það gamla. Á sunnudaginn, 8.janúar taka Haukastúlkur á móti KR í 16 liða úrslitum Poweradebikars kvenna,  það er óhætt að segja að þetta sé stórleikur umferðarinnar, enda þarna lið á ferðinni sem í dag eru í þriðja og fjórða sæti í IE deildinni.  Leikurinn fer fram á heimavelli […]

Landsliðsfólk Hauka árið 2011

Haukar eru stórt og mikið íþróttafélag og sést það einna best á því hversu marga landsliðsmenn félagið á í bæði A-landsliðum Íslands og þeim yngri. Fjöldi þeirra leikmanna sem hefur ýmist komist til æfinga eða keppni hjá yngri landsliðum Íslands frá Haukum á árinu 2011 skipti tugum og sýnir það hversu metnaðarfullt yngri flokka starf […]

Íris valin dugnaðarforkurinn

Úrvalslið fyrri umferðar Iceland Express deildarinnar var tilkynnt í dag þar sem að Jaleesa Butler leikmaður Keflavíkur var valin besti leikmaður fyrri hlutans og Sverrir Sverrisson þjálfari Njarðvíkur var valinn besti þjálfarinn. Íris Sverrisdóttir, Haukum, var valin dugnaðarforkur fyrri hlutans. Úrvalsliðið er skipað eftirtöldum aðilum. Hildur Sigurðardóttir, SnæfelliPálína Gunnlaugsdóttir, KeflavíkPetrúnella Skúladóttir, NjarðvíkSigrún Sjöfn Ámundadóttir, KRJaleesa […]

Körfuknattleiksfólk Hauka 2011

Í árlegri jólaveislu Körfuknattleiksdeildar Hauka sem haldinn var s.l. föstudags kvöld var tilkynnt um val stjórnar Körfuknattleiksdeildar Hauka á körfuknattleiks-manni og konu Hauka 2011. Körfuknattleikskona Hauka 2011 var valinn Íris Sverrisdóttir. Í umsögn um valið kemur m.a. eftirfarandi fram „Frá því að Íris gekk til liðs við Hauka hefur hún verið einn af máttarstólpum liðsins […]

Haukar eiga 11 leikmenn í yngri landsliðum í körfunni

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið æfingahópa sína fyrir komandi mót þar sem U16 og U18 liðin fara á Norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð og U15 ára liðin fara á alþjóðlegt mót í Kaupmannahöfn. Í kjölfarið fara síðan U16 stúlkna og U18 karla í Evrópukeppnir næsta sumar. Haukar eiga alls 11 leikmenn í þessum hópum […]