Haukar unnu góðan sigur á Snæfelli í kvöld 66-60 í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Iceland Expressdeildar kvenna. Með sigrinum í kvöld komust Haukar í 3 sætið með jafnmörg stig og KR en Haukar hafa betur í inbyrðis viðureignum við KR. Leikurinn einkenndist af sterkum vörnum beggja liða þar sem ekkert var […]