Haukastrákar stóðu sig vel á Scania Cup

Strákarnir í 10.flokki voru að ljúka leik um 5 sætið á Scania Cup mótinu í Svíþjóð með frábærum 23 stiga sigri 78-55 á finnska liðinu Ura. Strákarnir hafa staðið sig gríðarlega vel á mótinu og unnu 5 af 7 leikjum sínum og það með töluverðum mun. Sem dæmi unnu Haukastrákar fjórfalda Scania Cup meistara Alvík […]

Haukastelpur töpuðu fyrir Njarðvík

Í gær laugardag fór fram leikur tvö í einvígi Hauka og Njarðvík um íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik. Eftir grætilegt tap stelpnanna í fyrsta leiknum í Njarðvík þar sem Haukar misstu niður 14 stiga forystu niður í 2 stiga tap á lokasekúndum leiksins stóðu vonir stuðningsmanna Hauka til að stelpurnar myndu landa sigri á heimavelli. Njarðvíkingar […]

NBA-treyju æfing

Það var góð stemning á æfingu Hauka-b á mánudagskvöld, enda fyrsta æfing liðsins eftir að hafa hampað Íslandsmeistaratitli B-liða. En liðið varð Íslandsmeistari síðastliðinn laugardag. Leikmenn liðsins gerðu sér glaðan dag og mættu í NBA-treyjum. Mis mikill metnaður var lagður í treyjuval og komu sumir heilgallaðir á meðan aðrir létu sér nægja að mæta eingöngu […]

Guðrún Ósk ekki meira með

Guðrún Ósk Ámundadóttir mun ekki leika meira með Haukum á þessari leiktíð en hún líkt og Íris Sverrisdóttir fór meidd af velli í öðrum leik liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum nú fyrir skemmstu.  Í fyrstu var talið að meiðsli Guðrúnar væru minni háttar en í ljós kom að hún er einnig, líkt og Íris, með […]

Haukar Íslandsmeistarar B-liða

Haukar urðu í gær Íslandsmeistarar B-liða eftir sigur á KR 90-87 í jöfnum og spennandi leik. Strákarnir hafa æft vel í vetur og er uppskeran glæsileg eftir miklar og þrotlausar æfingar. Liðið hefur notið þess að hafa stóran og breiðan leikmanna hóp úr að velja og hefur samkeppni um stöður í liðinu verið hörð enda […]

Haukar Íslandsmeistarar B-lið

Haukar urðu í gær Íslandsmeistarar B-liða eftir sigur á KR 90-87 í jöfnum og spennandi leik. Strákarnir hafa æft vel í vetur og er uppskeran glæsileg eftir miklar og þrotlausar æfingar. Liðið hefur notið þess að hafa stóran og breiðan leikmanna hóp úr að velja og hefur samkeppni um stöður í liðinu verið hörð enda […]

Haukar B í úrslitum á morgun

Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistara B-liða er á morgun laugardag og eiga Haukar þar verðugan fulltrúa. B liðið hefur farið á kostum í vetur og unnu til að mynda undanúrslitaleikinn gegn Keflavík örugglega með 16 stigum. Þetta verður í þriðja skiptið sem að Haukar B spila til úrslita á síðustu sjö árum og alltaf hefur andstæðingurinn verið […]

Bjarni og Jence eftir leik í gær

Haukar.is setti sig í samband við Bjarna Magnússon og Jence Rhoads eftir að leik var lokið í Keflavík í gær þar sem að Haukar sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí og unnu undanúrslitaeinvígið 3-0. Jence Rhoads sagði að Haukaliðið hafði verið nokkuð stressað að mæta Keflvíkingum í undanúrslitum svona í ljósi þess að Keflvíkingar hafa verið fyrna […]

Íris í spjalli á karfan.is

Íris Sverrisdóttir var mætt á leik þriðja leik Hauka og Keflavíkur í kvöld, eiturhörð á hækjunum. Karfan.is hitti hana fyrir leik og tók hana í létt spjall. Sjá viðtal á Karfan TV