Strákarnir í 10.flokki voru að ljúka leik um 5 sætið á Scania Cup mótinu í Svíþjóð með frábærum 23 stiga sigri 78-55 á finnska liðinu Ura. Strákarnir hafa staðið sig gríðarlega vel á mótinu og unnu 5 af 7 leikjum sínum og það með töluverðum mun. Sem dæmi unnu Haukastrákar fjórfalda Scania Cup meistara Alvík […]