Í dag var dregið í riðla í Lengjubikarnum hjá stelpunum og strákunum. Stelpurnar hafa titil að verja en eins og allir muna eftir þá stýrði Bjarni Magnússon stelpunum til sigurs í Lengjubikarnum í fyrra. Lengjubikarinn hjá stelpunum er í september en hjá strákunum í október og nóvember. Stelpurnar eru í A-riðli ásamt Snæfelli, Val, Fjölni […]