Þann 11. og 12. ágúst næstkomandi ætla Helena Sverrisdóttir og Körfuknattleiksdeild Hauka að standa fyrir æfingarbúðum á Ásvöllum í Hafnarfirði. Búðirnar eru opnar öllum stelpum á aldrinum 11-16 ára og munu búðirnar standa yfir frá laugardagsmorgni til sunnudagseftirmiðdags. Skráningar eiga að berast á hsverrisdottir@yahoo.com eða í síma 778-6822. Nánari upplýsingar er hægt að sjá með […]